Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Side 24

Læknaneminn - 01.09.1981, Side 24
vegna þrýstings (sjá mynd 2). Þrýstingur á tauga- rót veldur bjúg í rótinni, sem getur síðar valdiS fi- brosis. Eins og áSur greii.di verðut' útbungun á liSþófum oftast nær á tveimur hreyfanlegustu hlutum hryggjar- ins: Skemmdir í liðþófum á hálssvœði og brachial radi- culopathy Útbungun á liSþófa getur orSiS snögglega af ó- þekktum orsökum eSa sem afleiSing áverka. ViS skyndilega úlbungun er oft saga um endurtekin verkjaköst í hálsi. SíSan kemur snöggur verkur, sem stendur í lengri tíma. Eins og hnífur standi í hálsin- um. Hálsinn er stífur og allar hreyfingar auka verk- inn. Hann dreifist eftir svæSi viSkomandi taugarótar (myotomi). VöSvar þeir sem taugarótin fer til, eru oft hypotoniskir, rýrari og kraftur í þeim minnkaS- ur. SinaviSbrögS eru minnkuS eSa upphafin. HúS- skyn breytist stundum og kemur fram hyperalgesia og hyperaesthesia á viSkomandi dermatomi. Algengasta staSsetning á hálssvæSinu er milli C-5 og C-6 og milli C-6 og C-7. Einkennin koma þá frá taugarótum C-6 og C-7. (MuniS aS cervical tauga- 22 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.