Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 46

Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 46
Mynd 8. Interstitialar infiltrationir, aSall. í neðanverðu hœ. (interst. desquancatífur pneumonitis) staðfest með sýnitöku. háttað, hvort hún er jöfn, fín eða gróf, í þykkari hnútum, staðbundin eða dreifð um annað eða bæði lungun. Venjulega skyggja þær á æðarnar þann veg að útlínur þeirra verða óskarpar og máðar, svo að æðateikningin verður meira óregluleg, loðin, grein- ing æðanna óljósari og æðarnar jafnvel virst víkka þegar utar dregur í stað þess að mjókka og íferðir inn við hjartað geta gefið hjartaskugganum loðið eða hært úllit. Helstu formin eða mynstrin sem við höfum eru: 1) grófar rákir eða skuggar, sem koma fram sem þykknun í berkjumörkin, æðamörkin og þétting umhverfis hilus, gjarnan líka þykknun á eða undir brjósthimnu. 2) Netgerðarmynd, þegar þykkn- aðir alveoluveggir og þykknaðir interacinös og inter- lobuler skilveggir liggja á misvíxl og hver fyrir ann- an í netformi (C-línur). 3) Blettir, þegar þeir aukast að fyrirferð, alveolurúmin minnka vegna þykknunar veggjanna og vökvi sest í þau (ödem) eða af þeim flagnar (desquamatif interst. pneumoni) og þá er vanalega urn þunna dreifða skugga að ræða eins og sandbreiða (sjá mynd 8); blettirnir geta líka verið svo fínir og dreifðir um lungun að um miliaris mynd er að ræða. 4) Býkúpulungu (honeycomblung, Wa- benlungen), en þá er um fibrotiska breytingu og hol- ur að ræða, sem eru þandar alveolur eða smá-berkj- ur og þetta er venjulega lokastig eftir millivefsbólgur og venjulega talið til bandvefsmyndana við lungna- lunga. Sex dögum síðar hafa Jtœr vaxið, einnig í vi. lunga. DIP sjúkdóma. 5) Blönduð form, en þá getum við bæði haft fínir rákir og dreifða díla eða hnúta og septal línur eru algengar. Bólgukyns ífreð'ir stafa langoftast af veirusmitun: Influensu-, parainfluensu-, RS eða respiratory syn- cytal og adenoveirum, ennfremur af mycoplasma (sjá mynd 9), einnig mætti nefna mislinga, kíghósta og páfagaukaveiki; langoftast er um dreifðar íferðir beggja hliða að ræða, rákaðar eða blettóttar, ör- sjaldan miklar, en það er ekki óalgengt við hlaupa- bólu og er allhættulegt, dánartala um 20%. Hins vegar sjáum við mjög sjaldan millivefjabreytingar af völdum sýkla, yfirleitt er þá um konsolidasjón að ræða, það getur þó komið fyrir helst upp úr strepto- kokkakverkabólgu eða lyfmueitlabólgu á hálsi (eða mediastinitis). Iferðir af völdum steinsýki stafa af ryk- eða málmögnum sem setjast í millivefina og er mjög misjafnt hversu ertandi þær eru; þær koma fram sem fínir hnútar í byrjun títprjónshaussstórir, rákir eða aukin lungnateikning, síðan stækkaðir eitl- ar, stærri flákar og bris og þan á milli. Við langvinna lungnasjúkdóma geta komið bráðar bólgur sem milli- vefjaíferðir, t. d. við langvinna berkjubólgu, berkju- víkkun kringum langstaðnar lungnaígerðir, í sam- bandi við sveppasjúkdóma og berkla, þótt það sé fyrst og fremst brismyndun í meira eða minna rík- 44 LÆKNANEMINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.