Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Qupperneq 51

Læknaneminn - 01.09.1981, Qupperneq 51
Mynd 13. Fimmtugur maður meS infarkt í lunga: Þríhliða- héttingu latero. basalt í hæ. lunga og skyggður sinus; örlítill frír vökvi á hliðarlegumynd. Staðfest á skanni. ,Hruned hilus‘\ en ekki alveg typ. Hamtons-hnúður. ur komið fram með ýmsu móti: Þykkni í síðu, meria eða minna homogen skuggi þar, lokaður sinus og skyggður toppur og kalkútfellingar í meira eða minna mæli eru vel þekktar sem einstakir blettir eða strengir. Eitt sem veldur manni stundum erfiðleik- um við mismunagreiningu þegar sinus phrenico- costalis er skyggður, er spurningin um drep eða blóðtappa, sem geta verið ein af orsökum til vökva í pleuraholi. Það getur verið mjög erfitt að þekkja eða greina blóðtappa á venjulegri lungnamynd ef hún leiðir ekki til dreps. Myndin er oftast eðlileg, en stundum, t. d. er tappi lokar einni af stærri greinum art. pulm., getur komið fram blóðleysi í viðkomandi lungnahluta með minnkaðri æðateikningu og aukn- um transparens, s. n. Westermark’s einkenni. Leiði tappinn hins vegar til dreps, og þá er vanalega um minni blóðtappa að ræða og blæðingardrep myndast með blæðingum í alveoli; hann situr oftast í neðstu hlutum neðri lobanna, kemur fram sem þrí- hliða eða ávöl þétting upp af þindinni laterobasalt (sjá mynd 13), s.k. Hamptons hnúður (Hampton’s hump) og oft er sinusinn skyggður um leið vegna vökva í pleuraholi, en hér höfum við skyggðan sinus og ávala bungu inn í lungnafeltið í stað hinnar íbí úgu randar við venjulegt vökvasafn. Viðkomandi hilus er oft stækkaður og æðar þaðan áberandi nokk- uð áleiðis í áttina að drepinu, en enda svo snögg- lega rétt eins og þær hafi verið stýfðar s.k. „pruned hilus“. Þindin getur verið hástæð, einnig við tappa. Stundum koma drep fram sem dreifðar smá íferðir um lungun mest neðantil, gefa þá gjarnan ekki ein- kenni en hverfa á 2—3 vikum, geta verið sem óskarp- ir hnútar og þá líkst carcinoma (2-5 cm í þvervídd). LITLIR SKUGGAR, SEM ERU TILTÖLULEGA VEL AFMARICAÐIR, ALLT OFAN í ÖRFÍNA DÍLA Stærð eins skugga er alltaf matsatriði. Þó er það svo að flestir kjósa að setja mörkin við 5 mm og tala um litla skugga, sem eru 5 mm og þar undir í þvermál, en stærri skugga, sem eru þar yfir: Stærri smáblettir eru gjarnan 5-10 mm í þvermál, stórir smáblettir 1-3 cm og síðan getum við talað um með- alstóra bletti og notað ýmis lýsingarorð okkur til hjálpar, en þá er mælikvarðinn orðinn reikulli. Fjöldi, dreifing, útlit og gerð, þéttleiki og stærð blettanna hefur mikið að segja greiningarlega, svo og framvinda þeirra, en þeir geta t. d. breyst frá degi til dags, t. d. ef um bólguíferðir, ofnæmisíferðir eða ödembletti er að ræða og horfið á skömmum tíma, haldist óbreyttir árum saman, eins og t. d. blettir við steinsýki eða að blettirnir halda áfram að vaxa og aukast, eins og við meinvörp. Alminnstu blettina sjáum við, er þeir innihalda efni með hárri atom- Mynd 14. Microlithiasis. Vng kona einkennalaus. Kom fram við eftirlit. læknaneminn 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.