Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 66

Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 66
ári. Margt er enn ólalið enda voru fjöldamörg mál afgreidd. Stiklað hefur verið á stóru, enda ástæðu- iaust að greina hér af meiri nákvæmni frá öllu starf- inu. Að lökum þakka ég öllum þeim sem með mér sátu í kennslumálanefnd Félags læknanema og kennslu- nefnd læknadeildar ánægjulegt samstarf og óska komandi nefndum farsældar. Asgeir Haraldsson, form. kennslumálanefndar Fél. lœknanema. NÁMSNEFNDIR Námsnefndir og störf þeirra hafa verið mikið á dagskrá í vetur. Þetta er fyrsti veturinn sem slíkar nefndir starfa í læknadeild, enda urðu nefndir þess- ar ekki til fyrr en reglugerð Háskóla íslands var breytt í september 1979. Það var fyrir tilhlutan stúdenta að sett var inn í reglugerðina ákvæði um að við hverja deild og námsbraut skyldu starfa námsnefndir og sitja í þeim jafn margir nemendur og kennarar. Nefndir þessar eru að vísu aðeins ráðgefandi en geta ]tó komið ýmsu gagnlegu til leiðar svo sem ljóst er af starfi þeirra í læknadeild í vetur. I læknadeild var ákveðið að ein námsnefnd skyldi sitja fyrir hvert námsár, nema á 2. og 3. ári þá eru þrír af hvoru tagi. Það var samþykkt á félagsfundi FL í jan. ’79 að skipa skyldi fulltrúa læknanema þannig að einn fulltrúi nemenda í námsnefnd hvers árs skyldi vera búinn að ljúka námi á viðkomandi ári, en hinn (hinir á 2. og 3. ári) stundaði nám á árinu. Það var strax ljóst að ekki var skortur á verkefn- um fyrir námsnefndir í læknadeild. Strax í haust fól kennslunefnd námsnefndum að gera úttekt á náms- efni og skipulagi hvers árs og gera tillögur um úr- bætur. Skyldi hver námsnefnd skila skýrslu þar að lútandi 19. des. 1980. Heldur gekk treglega að fá námsnefndir til að hefja störf, en ákveðinn kennari í hverri námsnefnd hafði fengið það hlutverk að kveðja nefndirnar saman. Um miðjan nóvember sl. ákvað stjórn FL að halda fund með námsnefndarfulltrúum og kanna hvort námsnefndir hefðu tekið við sér. Höfðu þá 64 fæstar nefndirnar komið saman. Fundur þessi var einnig notaður til að fara yfir hvert námsár fyrir sig og ræða helstu galla. Var það ófögur lýsing en þó var ákveðið að láta ekki hugfallast heldur skyldu fulltrúar okkar knýja á að námsnefndir hæfu störf. Það tókst betur en bjartsýnustu rnenn þorðu að vona og allar nefndirnar skiluðu skýrslu á því sem næst réttum tíma. Formaður kennslunefndar, Bjarni Þjóðleifsson, lét gefa þessar skýrslur út í einu hefti. Ljóst er af undirtektum í kennslunefnd að vissar breytingar verða gerðar á náminu, byggðar á hefti þessu, en ekki er enn Ijóst hversu róttækar þær verða (sjá nánar undir kennslumál). T..„ V ula. Námsnefnd 1. árs Nefndin hélt nokkra fundi fyrir áramót, en eftir áramót hefur ekki verið kallaður saman formlegur fundur. Haft var samband við Baldur Símonarson og rætt um hugsanlegar breytingar á efnafræðipensúmi. Niðurstöður nefndarinnar: 1. Próf í eðlisfræði skuli vera í framhaldi af kennslu eðlisfræðinnar, sem verði á seinna misseri 1. árs. 2. Fyrirkomulag efnafræðikennslu verði breytt þannig að forðast endurtekningu á mennta- skólanámsefni. Kennslunni verði beint inn á læknisfræðilegar brautir. Fyrirhugað er að fjöldi fyrirtækja verði um 70 tímar auk 40-50 verklegra tíma. Stuðst hefur verið við marklýs- ingu að þýsku forprófi. 3. Æskilegt væri að hafa verklega kennslu í frumu- líffræði. 4. Verulegur skortur er á kennslutækjum í líffæra- fræði. Hér er átt við gögn eins og „líkamsmód- el“, audio-visual tæki o. s. frv. Aðalefni 1. árs námsnefndar hefur verið efna- fræðikennslan. Fyrirhugaðir eru fundir með efna- fræðikennurum ]. árs til þess að ræða um námsefn- ið. Ljóst er að það verður að vera góð samvinna við þá, en læknadeild verður að setja fram marklýsingu um námsefnið. Með þessari samþjöppun efnafræð- innar fæst pláss fyrir aðrar greinar á 1. ári, svo sem fram kemur í sameiginlegri tillögu námsnefnda 1., 2. og 3. árs. Melvin. LÆKNANEMINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.