Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Page 85

Læknaneminn - 01.09.1981, Page 85
Verkjalaus mjóhryggur LYKILLINN AÐ LAUSN GRUND- VALLARVANDANS ER EKKI FYRIR HENDI. Þrátt fyrir það getur Lobac veitt ágæta fróun einkenna með verkjastiIlandi og vöðvaslakandi verk- un sinni. Auk þess verður þessi verkun ekki á kostnað hæfni til hugrænnar vinnu, viðbragðsflýtis eða samræming- ar'2. Þetta er mikilvægt þegar um er að ræða virkan sjúkling. 1 Forney, R.B. & Hughes, F.VJ. Curr. Ther. Res. 6:638, 1964. 2 Linnoila, M. Europ. J. Clin. Pharmacol. 5:247, 1973. LOBAC Þursabit Hallinsvíri (torticollis) Spennuhöfuðverkur Vöðvatognun Lýsing: í 1 töflu eru 0,45 gr. paracetamóls, 0,1 gr. klórmezanons og constít; q.s. Notkunarástæður: Meðhöndlun einkenna af verkjum vöðvakrampa í þursabiti, hallinsvíra (torticollis), vöðvabólgum, brotum og tognun, vöðvakrampa eftir aðgerðir, brjósklosi, belg- bólgu, bólgu í mjaðmarliðum, gigtverkjum í vöðvum og spennuhöfuðverk. Hjáverkanir: Lobac þolist mjög vel, hjáverkan- ir eru sjaldgæfar og þeim mun sjaldnar þarf að hætta meðferð. Þegar vægar aukaverkanir koma fram, svo sem svimi, ógleði, roði eða lumpni, hverfa þær venjulega, ef dregið er úr WIN^HROP skammtinum. Stöku sinnum geta komið fram húðeinkenni og skal þá hætta gjöf. Ekki er vit- að um alvarlegar hjáverkanir af völdum venju- legra skammta til lækninga. Skammtar: 1-2 töflur þrisvar á dag. Stilla þarf skammtinn eftir svörun einstaklingsins. Varnarorð: Varðandi alvarlegar eiturverkanir vegna alltof stórra skammta af paracetamol hafa komið fram varanlegar lifrarskemmdir. Lifrarskemmdir hjá fullorðnum geta komið fram eftir inntöku á 15 g í einum skammti (rúmlega 30 töflum). Pökkun: 50 töflur í pakka. LYF SF. Sími (91) 45511

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.