Úrval - 01.09.1963, Side 16
28
ÚR VAL
ilda gagnvart kertaljósi. Þeir
syntu sífelit umhverfis þetta ó-
venjulega agn í sæluvímu.
Einn helzti þessara sérfræð-
inga, Peglow að nafni, segir svo
um þetta: „Sérhver fiskur hefur
sína eigin tíSni. Lax örvast aS-
eins af mjög liárri tíSni, en áll
sýnir viSbrögð viS mjög lágri
tíSni. ÞaS ætti aS verða mögu-
legt fyrir okkur í framtiSinni
aS stilla veiSitæki okkar á vissa
tíSni og framkalla liiS rétta
straummagn til þess aS draga
aS fisk í ám og vötnum, einmitt
þá tegund og þá lengd af fiski,
sem viS viljum veiSa.“
VeiSimaSur framtíSarinnar,
sem er aS lýsa geysistóra fisk-
inum, sem slapp, mun þvi bæta
viS: „Raffiskimælirinn minn tók
hann bara alls ekki.“
UPPLEYSANDI EFNI TIL EYÐINGAR NÝRNASTEINUM.
Dr. Wiliam P. Mulvaney, þvagsjúkdómasérfræðingur i Cin-
cinnati, hefur nýlega skýrt frá því, að fundið hafi verið upp
nýtt meðal, sem getur leyst upp vissar tegundir nýrnasteina
og komið í veg fyrir það í sumum tilfellum, að þeir myndist
að nýju.
Læknar hafa fengizt við Þetta viðfangsefni öldum saman, en
hingað til hefur það ekki verið heppilegt að leysa upp slíka
steina, vegna þess að hin uppleysandi efni hafa valdið mikilli
ertingu eða það hefur tekið mjög langan tíma að leysa steinana
upp. Hið nýja uppleysandi efni, hemiacidrin að nafni, var búið
til úr lífrænu uppleysandi efni, sem notað var til þess að hreinsa
ikalsiumsölt úr tækjum mjólkurbúa. Það er áhrifaríkt við að
leysa upp þrjár tegundir steina, en þær tegundir mynda t. d.
samtals um 40% allra nýrnasteinattilfella meðal Bandaríkja-
manna.
Dr. Mulvaney skýrir frá Því, að notkun þessa efnis til þess að
hindra endurmyndun nýrnasteina hjá sjúklingum, sem slíkir
steinar hafa áður myndazt hjá að nýju, hafi reynzt áhrifarík.
Einn slíkur sjúklingur, sem féll lyfið gegnum slöngu, sem stung-
ið var bein inn í nýrað, hefur verið laus við steinamyndun í yfir
fimm ár samfleytt.
Journal of the American Medical Association