Úrval - 01.09.1963, Side 25

Úrval - 01.09.1963, Side 25
HVERS VEGNA ERU UNGLINGAR . . . 37 meiri áhrif á unglinga en ung- ingarnir fást til þess að viður- kenna,“ sagði ég. „Við getum gera margt og mikið til þess að draga úr hættum þessa hættu- lega tímabils, ef við notfærum okkur þau tækifæri, senl börn okkar veita okkur, og eyðum ekki áhrifavaldi okkar i viðfangs- efni, sem enga þýðingu hafa í sjáll'u sér. Ég skii ekki vel sam- hengið i þessu öllu: Þú segist hafa vanþóknun á því, að sextán ára unglingur drekki áfengan bjór, en samt leyfðirðu það.“ „Ég vissi, að hann myndi hvort eð er gera það, og ég vildi bara, að hann gerði það á heið- arlegan hátt og færi ekki á bak við mig.“ „En þú getur bara alls ekki búizt við fullri hreinskilni og einlægni af ungling,“ sagði ég. „Það verður að vera einhver leynd yfir ýmsu til þess að vernda hina nýju „Óháðu hreyf- ingu“ þeirra. Og með þvi að samþykkja bjórdrykkjuna, gerð- ist þú samsekur og grófst undan áhrifavaldi þinu. Innst í hjarta sínu fannst Tommy, að þú hefð- ir brugðizt honum.“ Unglingsárin einkennast af mótsögnum og andstæðum. Það er alltaf einhver þáttur fyrir i skapgerð piltsins, sem krefsí þess af honum, að hann geri hið rétta. Samvizka hans letur hann þess að gera hvað það, sem foreldrar hans hafa ákveðna vanþóknun á, því að allt örygg- iskerfi hans hvílir á velþókn- un þeirra. Síðan sagði ég við Daniels: „Þú átt að vera þú sjálfur og taka ákvarðanir á grundvelli eigin reynslu og eðlisávísunar. Þú þarft ekki að hugsa þig tvisvar um til þess að vita, að scxtán ára unglingur getur ekki umgengizt áfengi á hættulaus- ari hátt. Þess vegna áttu að segja honum það að taka skil- yrðislausa afstöðu til þess.“ Það hvildi vantrúarsvipur á andliti.föðurins, og ég flýtti mér að samþykkja, að jafnvel hin skilyrðislausasta afstaða mun ekki útiloka þörf unglinganna til þess að gera tilraunir til upp- reisnar og öflunar nýstárlegrar lífsreynslu. „En sem faðir,“ hætti ég við, „ertu oft sijurður óbeint: Hve langt get ég gengið? Hvar eru takmörkin? . . . Ef þú hlustar eftir þessum óbeinu spurningum unglingsins og gef- ur skýr og greinileg svör við þeim, þá getur unglingurinn leikið „Uuglingaleikinn“ á minni leikvelli með öruggari leikregl- um.“ Það voru mörg öfl, sem sam- einuðust um að valda þessum fjölskylduharmleik. En hefðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.