Úrval - 01.09.1963, Page 45
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR
57
sælunni lángar stundir, þegar
heitast er. — Túnið okkar er að
verð’a bleikt, sökum þurksins, og
sum blómin hafa þegar fölnað.
En hollyhock, clahlia og' mari-
f/old .eru enn meS miklum
blóma, sérstaklega liiS undur-
fagra holli/hock, sem viS böfum
aldrei haft i garSinum fyrr en
í sumar. ÞaS er satt, sem Keats
kvaS: „A Ihing of beauty is a
joy foreverOg þó túniS okkar
sé nú aS verSa bleikt, þá er þó
reitur eftir i garSinum, sem viS
getum sagt um eins og lang-
ferSamaSurinn i „The Uncomm-
ercial Traveller“ hans Dickens:
, This is a sweet spot, ain’t it?
A lovely spot.“ En ef til vill i
öðrum skilningi samt.“
ÞaS er sáttur maSur viS lífið
og örlög sín, sem þessi orS ritar,
unnandi fegurðar, mannvinur,
tryggðatröll. Heilsan virðist
vera dágóð um þetta leyti. Að
minnsta kosti er ekki getiS um
lasleika i þeim bréfum, sem ég
bef séð frá þeim tíma. Sam-
kvæmt áður sögðu, er hann
laus við skólakennslunameðöllu.
Hugurinn er auðsjáanlega mest
bundinn við fegurð, skáldskap,
vináttu, heimsóknir, jafnve!
ferðalög, alþingisbátíðarárið og
hið næsta þar á eftir. Um þetta
leyti hlýtur og Magnús meiri
viðurkenningu en oftast áður<
Sést þetta allt af merku bréfi
frá Magnúsi til Jóhannesar P.
Pálssonar 5. des. 1930. Aðal-
kafli þess er þannig:
,,Já, við fengum bókina „Vest-
an um haf“ í vikunni, sem leið,
og höfum þegar lesið hana með
mikilli eftirtekt og ánægju. Bók-
in er í alla staði prýðileg; og
við Vestur-íslendingar megum
vera þeim Guðm. Finnbogasyni
og Einari H. Kvaran þakklátir
fyrir þetta mikla og g'óða starf
þeirra. Og enginn vafi er á því,
að þetta verk var gjört á réttum
tíma. ÞaS, sem gladdi okkur
einna mest, er það, hvað lof-
samlegum orðum þeir dr. G. F.
og Einar fara um leikrit þín og
sögur, Jóhannes; þvi að þú verð-
skuldar það — og meira. Dr.
Guðm. Finnbogason bregður
skæru Ijósi yfir leikritin þín,
einkum „Svarti stóllinn,“ og skil-
ur þau til hlítar. Og þá skilur
Einar vel sögur jiínar, og dáist
að þeim. Og það er ekki ofsagt,
að „Asa í Sólheimum" er yndis-
leg saga — ein allra fegursta
sagan, sem til er á íslenzku. Eða
það er okkar álit. — Okkur þótti
líka vænt um það, að Eggert Jó-
hannson var með í þessu hófi,
að ritgerð eftir hann er í bók-
inni. Eggert vann meira fyrir
islenzkar bókmenntir en margur
hyggur, og hann var sannur
Mæcenas með Vestur-íslending-
um, því að hann var með þeim