Úrval - 01.09.1963, Qupperneq 78
U R V A L
90
karlkynið og rökræða um það.
ÞaS væri kannski fróðlegt og
jafnvel skemmtilegt að leggja
nokkrar spurningar fyrir karl-
mennina.
Fyrsta spurningin: „Hvernig
hafa karlmenn notfært sér at-
ikvæðisrétt sinn'?“ Konur hafa
ekki haft atkvæðisrétt mjög lengi,
en karlmennirnir eru alltaf að
spyrja okkur, hvernig við höfum
notfært okkur atkvæðisréttinn
Það er líkt og að spyrja smábarn
á dagheimili, hvað því finnist um
háskólann. Ef til vill höfum við
eklki notfært okkur atkvæðisrétt
okkar á neitt sérstaklega eftir-
tektar.verðan hátt enn þá. En
hvað um það? Ivarmenn hafa
haft atkvæðisrétt, siðan einhver
kom fram með þá snjöllu liug-
mynd að kjósa einn hellisbúann
til þess að fara út og rota risa-
eðluna með kylfu. Og samt hefur
enginn dirfzt að fara fram á, að
þeir gæfu skýrslu um notkun at-
kvæðisréttar sins. Siðmenningin
á nokkuð erfitt uppdráttar nú
sem stendur, en hvaða kona hef-
ur enn komið fram á sjónarsvið-
ið og gefið í skyn, að öli þing
karlmannanna, öll samtök þeirra,
allar ferðir þeirra um víða ver-
öid og blaðamannafundir þeirra
í tíma og ótíma séu aðeins uppá-
tæki til þess að drepa tímann,
þangað til ragnarök dynja yfir?
Svo að þið skuhið byrja á að
svara spurningunni um atkvæðis-
réttinn, herrar mínir
Næsta: „Hver.su vel hefur karl-
mönnunum tekizt að sameina
hjónaband og störf utan heimii-
isins?“ Flestir karlmenn vinna
eitthvað og eru giftir. En liversu
vel hefur þeim gengið í þessn
tvöfalda hlutverki sínu? Hvcrsu
snjallir hafa þeir reynzt? Hversu
hamingjusamir hafa þeir verið?
Það er varla hægt um það að
dæma, vegna þess að flestir menn
eru sér þess alls ekki meðvit-
andi, að þeir eigi að gegna tvö-
földu hlutverki. Þeim kemur það
aldrei til hugar, að það sé við
því búizt, að þeir séu nokkuð
annað en dugandi menn í sínu
starfi, duglegir lögfræðingar eða
duglegir bilstjórar. Það er álitið
alveg sjálfsagt, að hinir starfandi
karlmenn vanræki börn sín, láti
sem þeir sjái ckki konu sína og
detti út af strax eftir ikvöldmát-
inn. Engum finnst neitt slcrýtið
við það, þegar karlmaðurinn
segir: „Sérða ekki, að ég er
þreyttur?" Allir vita, að karl-
mönnum fyndist það óframkvæm-
anlegt að sameina hjónaband og
star.f utan heimilis, og það er
allt og sumt.
„Eru karlmenn að verða
óánægðir og taugaveiklaðir. „Ég
nota að vísu sögnina að verða,
en þeir hafa reyndar alltaf verið