Úrval - 01.09.1963, Side 87

Úrval - 01.09.1963, Side 87
ÉG LIFI A KRÓKÓDÍLA VEIÐIJM 99 Ég gat ekki notað riffilinn, því að kúlan myndi ekki aðeins fara gegnum krókódílinn, heldur einnig gegnum bátinn. Það er ekki auðvelt að hitta krókódíls- haus á sifelldu iði með því að nota skammbyssu, og það var einnig hætt á því, að byssukúl- an endurkastaðist af hörðu hreistri krókódílsins og hitti síðan einhvern hinna svörtu veiðimanna. Það liðu finun óskemmtilegar mínútur, þangað til mér tókst að skjóta skammbyssukúlu gegnum efri enda hryggjar hans og síðan annarri enn nær hausnum. Þessi skot lömuðu hann, og ég beygði mig því fram á við og skaut hann í heiíann. Þegar við komum til tjaldbúð- anna og svörtu veiðimennirnir fóru að segja hinum veiðsögu þessa, mátti heyra hlátrasköll mikil umhverfis eldana. Það er ekki svo erfitt að hitta krókódíl úr þó nokkurri fjar- iægð á þurru landi, því að hann cr ekki neitt smáræðis skotmark, en hann skríður ætíð út í ána, nema hann sé drepinn samstund- is, og takist honum það, er hann glataður veiðmanninum að ei- lífu, Það er ekki liægt að elta hann uppi sem særða bráð i skógi, og sjaldan finnst hann, fyrr en hann er tekinn að rotna og flýtur upp, en þá er skinn hans líka ónýtt. Krókódílar jafna sig næstum ætíð eftir skotsár, nema skotið hitti jjá á örfáa vissa staði líkamans, jjví að þeir eru lif- seigir og hörkutól hin mestu og geta verið án fæðu langtímum saman, á meðan sár þeirra gróa. Ég hef veitt marga krókódíla, sem báru gömul skotsár eða voru með byssukúlur í skrokknum. Þriðjungur af neðri kjállca eins hafði verið skótinn burt, og samt virðast jiessi meiðsli ekki hafa vaidið honum mjög miklum óþægindum, þegar fram í sótti, því að hann virtist hraustur og var vissulega feitur vel. Sárið hafði gróið, en mér er jiað samt ráðgáta, hvernig hann hefur getað veitt og étið síðan bráð sína með aðeins lítið brot af neðri skolti. Ef skot hæfir krókódíl i efri skoltinn, efast ég um, að liann lifi ])að af, jjví að særist nas- irnar eða loftgöngin niður í kokið, getur hann ekki stungið sér, og jiannig gæti liann ekki stundað veiðar. Hægt er að ráða tafarlaust niðurlögum krókódils með jiví að hitta heilann, sem er flatur og ekki stærri en kaffibotli, eða hæfa hjartað. Kúia, som hæfir mænuna, við hálsinn og í gegnum „bóginn“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.