Úrval - 01.09.1963, Page 99
ÓSKÖP VENJVLEGVfí LÖGFR.EÐINGUR
Þítð er ekki ómögjjlegt, aö lög-
fræðingi þeim. sem er mótstöðu-
maður hans í réttinum þá stund-
ina, detti ósjálfrátt í hug, hvor
sé á einhvern hátt fatlaður og
hvor ekki.
Nýlega gerðist ]jað, að Walter
Hack, sem er eftirlitsmaður með
hlindraskóla fylkisins, en hann
er einmitt i Aberdeen, hringdi
i Vernon og' spurði hann ráða
um útbúnað og tæki, sem kaupa
ætti til sundlaugar skólans.
„Ættum við að setja upp stökk-
bretti?“ spurði hann. „Auðvit-
að skuluð þið setja þau upp,“
sagði Vernon. „Og eitt skuluð
þið hafa svo hátt, að það sé
111
liægt að steypa sér kollhnís af
því ofan i iaugina."
„,Tæja þá, við gerum það þá.“
Svo bætti Hack við: „Heyrðu
annars, getur þú steypt þér koll-
hnís af stökkbretti ofan í sund-
laug?“
„Ég hef aldrei reynt það,“
svaraði Vernon, „en ég þori að
veðja um, að ég gæti það.“
Skólaeftirlitsmaðurinn hætti
ekki á að veðja um það. Hon-
um fannst það öruggara að gera
ráð fyrir þvi, að eðlilegur,.
hraustur og fimur náungi eins
og Vernon Williams iögfræðing-
ur gæti gert hvað sem hann ætl-
ar sér.
í Berlín er nýlega lokið landbúnaðarviku, svokallaðri grænu
viku. Framangreind atriði og mörg fleiri, voru sýnd í máli og
myndum og rekinn áróður fyrir því, að frelsi allra manna er
undir því komið, að samhjálp hins frjálsa heims nái til allra
þeirra milljóna, sem lifa við andlegar og efnalegar hörmungar.
Á þýzku búnaðarvikunni var rekinn sterkur áróður fyrir því,
að sem flestir Berlínarbúar, söfnuðu að sér vissum forða mat-
væla. Inn á hvert einasta heimili eru sendar leiðbeiningar um,
hvað kaupa beri til geymslu og hversu með eigi að fara. Sagt er,
að um 30% heimila trafi áður búið sig undir óvænta atburði á
Þennan hátt. Og nú í vetur hefur veðráttan stuðlað að því, að
þessum leiðbeiningum er gaumur gefinn, því að samgöngur hafa
stundum gengið úr skorðum og verður þá strax þurrð á ýmsum
tegundum matvæla. Dagur.
Af annarra brestum læra hyggnir menn að laga sína eigin.