Úrval - 01.09.1963, Page 102
114
ÚRVAL
af völdum brunasára má rekja
til þess. Það stafar af völdum
kvala og einnig að miklu leyti af
þeirri ástæðu, að líkaminn hef-
ur misst svo mikið af líkams-
vökvum úr hringrásinni. Blóð-
þrýstingurinn minnkar, og hit-
inn eða æðaslátturinn eykst.
Sjúklingur, sem þjáist af tauga-
losti, verður mjög fölur, hann
andar ótt og' kann að missa með-
vitund. Þá er þörf skjótrar lækn-
ishjálpar.
Ein af háþróuðustu greinum
skurðlækninga nútímans er húð-
græðsla til þess að koma i veg
fyrir lýti vegna brunasára. Aður
fyrr -varð að saiuna húðpjötl-
urnar við útjaðar brunasársins.
Þetta var mjög' kvalafull aðgerð,
sem krafðist svæfingar, en henni
fylgir hætta á lungnabólgu hjá
slíkum sjúklingum. Nú sprautar
skurðlæknirinn yfirborð bruna-
sársins með efni úr hlóðinu, og
kallast það fibrinogen. Síðan
dýl'ir hann húðpjötlunni, sem
græða á, í annað efni blóðsins,
er kaliast thromhin, og svo lím-
ir hann pjötluna þannig á sárið,
iikt og veggfóðrari festir vegg-
íöður á vegg. Þessi tvö blóðefni
mynda nokkurs konar lim, sem
síast inn í likamann, eftir því
sem húðpjatlan græðist við.
Skyndibruni, t. d. af völdum
kjarnorkuárásar og einnig' af
völdum alls konar annarra
sprenginga, er mjög kvalafullur,
þótt hann snerti aðeins yfirborð-
ið. Smáskammtar af morfíni eða
codeine koma að góðum not-
um við að draga úr kvölum,
þegar um yfirborðsbrunasár er
að ræða, og jafnvel þótt um
dýpri brunasár sé að ræða,
einkum þegar búið er um bruna-
sárið. En morfínið kann einnig
að koma að gagni á annan hátt
en þann eina að drag'a úr kvöl-
um. Það kann að draga úr bólgu,
sem kemur fram við það, að
vökvar safnast fyrir, en slíkt
fylgir miklum brunasárum og er
kallað „oedema“ á læknamáli.
AGTH, undralyfið við liða-
gigt, gefur lika góð loforð um að
verða hjargvættur illra særðra
hermanna og óbreyttra borgara,
sem annars kynnu að deyja.
Þessi nýi gervihvati liindrar
vökvatap, blóðeitrun og vöðva-
skemmdir, sem fylgja slæmum
brunasárum.
Önnur hugmynd var nýlega
sannprófuð og reyndist geta
bjargað lífi manns nokkurs. Það
var brunavörður við járnbraut-
arstöð, er skaðbrenndist, þegar
eimreið sprakk í loft upp. Hann
hafði ekki miklar likur til að
lifa. 70% af yfirborði líkamans
var brunasár. Skurðlæknarnir
ákváðu að reyna dálítið nýtt.
Þeir vöfðu sjúldinginn í umbúð-
ir, sem búnar voru til úr næfur-