Úrval - 01.09.1963, Page 129
HANDEL OG SKÖPUNARSAGA . .
141
verða endurtekið: „HaUelúja!
Hallelúja! Hallelúja" Raddir
mannkynsins yrðu aS sameinast
i risávöxnum kór, háar raddir
og lágar, sætir ómar frá fiSlum,
er blönduðust saraan við hrjúfari
hljóma blásturshljóðfæranna, og
allt yrði betta borið uppi af
hinni öflugu undirðldu orgels-
Ins.
Það spruttu tár fram í augu
Handels, begar innbláturinn
greip hann heljartökum. Hann
tók fram penna sinn og fór að
hripa niður nótur. HraSar og
hraðar tóku bessi einkennilegu,
litlu merki að bekja síðurnar.
MyrkriS' grúfði sig yfir hina
risavöxnu borg, en birtan flæddi
um sál hans, og vinnustofan tók
á sig lífsmynd fyrir áhrif tón-
anna.
Hann hélt áfram starfi sínu
nótt sem dag i brjár vikur sam-
fleytt og lifði aðeins í ríki hljóm-
fails og tóna. En er verkið tók
að nálgast endalokin, kvaldist
hann í æ ríkara mæli af ofsa
innblástursins. Hann lék á
liarpsicbordið, hann söng, hann
beitti fingrum sínum, bang8®
til beir gáfust upp. Aldrei fyrr
hafði hann lifaS i svo nánu sam-
félagi við hljómlistina né barizt
jafn hatrammlega við hana.
Að lokum var hinu mikla
verki lokið eftir einar brjár
vikur, sem teljast má krafta-
verk í heimi tónlistarinnar. Það
var aðeins eitt orð textans, sem
skorti hinn rétta innblástur.
Þáð var lokaorðið . . . síðasta
„amenið“. En bessi tvo atkvæði
áttu að verða hátindur minnis-
varða, er átti að ná allt til himna.
Tónskáldið hugsaði mikið um
fyrra atkvæðið. Hann vildi, að
tónn jíess fyllti ekki aðeins dóm-
kirkjuna í röddum kórsins og
hljómi orgelsins, heldur sjálft
hvolbak himinsins.
Að lokum reis Handel á fætur.
Penninn datt úr hendi hans.
Hann sá hvorki né heyrði leng-
ur. Hann staulaðist að rúmi
sinu líkt og blindur maður.
Hann féll á bað, hin jjreyttu
augu hans lukust aftur og hann
sofnaði.
Þegar allar tilraunir til bess
að vekja Handel 17 tímum síðar
reyndust árangurslausar, sendi
Smith aftur eftir dr. Jenkins.
En begar beir tveir nálguðst
Brookstræti i vagni sínum, sáu
beir, að bjónninn stóð i útidyr-
unum og veifaði handleggjunum.
„Húsibóndinn er kominin á
fætur!“ hrópaði hann. „Hann
er búinn að éta hálft svínslæri
og drekka tvo potta af bjór, og
nú er hann strax farinn að
heimta meira!“
Strax og Hándel kom auga á
lækninn, fór hann að hlæja.