Úrval - 01.09.1963, Page 137
TR ÚARSKOÐANIH NÍU VÍSINDAMÁNNA
149
Sá maður, sem álítur eigið lif
og líf meðbræðra sinna tilgangs-
laust, er ekki aðeins illa stadd-
ur, heldur má næstum segja, að
hann sé ekki hæfur til þess að
lifa lifinu.
Albert Einstein
e 81 isfræ ðingur.
Aðeins vald, sem er valdi
mannsins æðra, getur haft
stjórn á afli kjarnorkunnar.
Lise Meitner
kjarnorkueðlisfr.
Ef alheimur gæti skapað sig
sjálfur, væri hann gæddur valdi
skapara, og þá neyddumst við til
þess að álykta, að alheimurinn
sjálfur væri Guð.
George Davis
eðlisfræðingur.
Ég veit ekki, hvað ég kann að
hafa virzt vera i augum heims-
ins, en í eigin augum finnst mér
ég hafa verið likt og drengur,
sem leikur sér á sævarströndu
og skemmtir sér við að finna
öðru hverju ávalari steinvölu
eða fallegri skel en þær gerast
yfirleitt, á meðan hið mikla út-
liaf sannleikans lá allt ólcannað
við fætur mér.
Sir Isaac Newton
stær&fræðingur.
Hin eina afleiðing aukinnar
þekkingar á sannleikanum, hlýt-
ur að vera dýpri og staðfastari
trú á tíuð.
Albert Mc. 'Winchester
líffræðingur.
Ég gefst á vald fagnaðarvímu
minni. Ég skelf. Blóð mitt ólgar.
Guð hefur beðið 6000 ár eftir á-
horfanda að sköpunarverki sinu.
Vizka hans er óendanlég. Allt
það, sem við skynjum hvorki
né skiljum, er fólgið í honum,
jafnt og það litla, sem við vit-
um.
Johannes Iíepler
stjörnufræðingur.
¥ ¥
Annarra manna heimskupör eru gott og elskulegt umtalsefni.
Diogenes er allra skemmtilegasti og bezti karl, meðan hann
beinir ljóskeri sínu gegn öðrum. Hann verður óþolandi, undir
eins og hann snýr sér við og lýsir upp undir augu sjálfra vor.
Hatrið er þyrnir, sem vex af djúpi dauðans, en kærieikurinn
er blóm lífsins.