Úrval - 01.09.1963, Side 148

Úrval - 01.09.1963, Side 148
160 ÚR VAL tjáningarfullu augu þeirra fylgd- ust nákvæmlega með hverri hreyfingu okkar Elsu. Brátt voru þeir komnir i þriggja feta fjar- lægð frá mér, og ég átti erfitt með að stilla mig um að teygja mig í áttina til þeirra og snerta þá. En dýrafræSingur hafSi varaS mig viS að snerta nokkurn tíma ljónshvolpa, nema þeir ættu frumkvæðið. Þriðji hvolpurinn hélt áfram að væla áinátlega á hinum haklc- anum. A8 lokum hrærði þetta Elsu til meðaumkunar, og hún synti yfir til hans'. Hinir tveir syntu á eftir henni. Þeim virtist þykja gaman að synda. Ég stóð þarna í um klukku- stund og liorfði á þau leika sér saman á hinum bakkanum. Elsa sleikti hvolpana blíðlega, talaði við þá sinni blíðlegu, dimmu röddu, missti aldrei sjónar á þcim eitt augnablik og sótti þá strax, ef þeir reikuðu of langt frá henni. Svo kallaði ég í Elsu. Hún svaraði mér og lagði aftur af stað yfir ána. Og i þetta skipti fylgdu allir hvolparnir henni. Hún sleikti þá alla til skiptis, þegar yfir um kom, gekk síðan til mín og nuddaði sér blíðlega utan í mig. Hún velti sér í sand- inum, sleikti andlit mitt og faðmaði mig að síðustu að sér til þess að sýna hvolpunum, að við værum „vinkonur“. Þeir horfðu á okkur úr nokkurri fjar- lægð. Þeir fylgdust með okkur af nokkurri athygli, en voru þó hissa og ákveðnir í að nálgast mig ekki. Svo gekk Elsa að skrokknum og fór að éta, en hvolparnir sleiktu húðina og rifu i hana. Síðan stukku þeir æ ofan í æ yfir skrokkinn i leik sínum. Þetta hefur líklega verið í fyrsta skiptið, að þeir sáu veiðibráð. Þeir virtust vera um sex vikna gamlir. Þeir litu prýðilega út. Yfir augum þeirra hvíldi ein- hver bláleit móðukennd slikja, en þó gátu þeir séð fullkomlega vel. Ég gat ekki ákvarðað kyn þeirra, en ég tók eftir því, að ljósasti hvolpurinn var miklu fjörugri og forvitnari en liinir tveir og sérstaklega hændur að móður sinni. Hann hjúfraði sig ætíð þétt að henni og faðmaði hana að sér með litlu loppunum sinum. Hún var blíð og þolin- móð við þá alla og leyfði þeim að skriða yfir sig og japla á eyr- um hennar og rófu. Þegar dimma tók, hlustaði Elsa eftir hvers kyns hljóðum frá skóginum, og siðan fór hún með hvolpana inn í kjarrið. Nokkrum augnablikum siðar heyrði ég, að þeir voru farnir að sjúga hana. Ég sneri aftur til tjaldbúð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.