Úrval - 01.09.1963, Síða 150

Úrval - 01.09.1963, Síða 150
162 ÚR VAL tveir hvolpanna voru karlkyns, en einn kvenkyns. Svertingjarn- ir fóru að kalla hugrakka, litla hvolpinn Jespah. Þeir sögðu, að það vœri úr bibliunni (augsýni- lega eftir nafninu Pephthah, sem þýðir „Guð frelsar." .... al- veg tilvalið nafn). Við kölluðum bróður Jespahs Gopa, sem þýð- ir „huglítill“ á Swahilimáli, og systur hans kölluðum við Litlu- Elsu. Jespah var langsamlega Ijós- astur. Hann var glæsilega vax- inn, var með fremur frammjótt trýni, og augu hans voru svo skásett, að hann virtist næstum mongólskur á svip. Hann var alls ekki heimskur, en það tók hann langan tíma að talca ákvörðun. Nafnið Litla-Elsa liæfði þriðja hvolpinum vel. Litla-Elsa leit nákvæmlega eins út og móðir hennar á sama aldri. Hún var grönn eins og Elsa, andlitssvip- urinn var hinn sami, og lita- samsetning feldsins var einnig hin sama. Hún hegðaði sér svo líkt Elsu, að við vonuðum, að með henni myndi þróast eins aðlaðandi skapgerð með tíman- urn. Auðvitað var hún ekki eins stór og sterk og bræður hennar, en hún bætti mismuninn upp með kænsku sinni. Uppáhalds leikvöllur hvolp- anna síðdegis var nálægt pálma- tré, sem fallið hafði á árbakk- anum. Þar tókum við margar myndir af þeim, þar sem þeir voru í alls konar leikjum eða flugust á um spýtur. Stundum fóru þeir i feluleik eða lágu i leyni hver fyrir öðrum og réð- ust síðan á andstæðinginn hon- um að óvörum. Stundum sleppti sigurvegarinn hinum sigraða ekki i hvelli, og hinn sigraði lá þá á bakinu og baðaði öllum löppunum upp í loftið í tilraun- uin sínum til þess að losna. Elsa tók venjulega þátt i leikjum þeirra og þrátt fyrir sinn mikla þunga, stökk hún og hoppaði, líkt og hún væri lika hvolpur. VIÐ STÖNDUMST ÞÁ FREIST- INGU AÐ TEMJA HVOLP- ANA LÍIIA. Þegar hvolparnir hennar voru orðnir 10 vikna gamlir, fór Elsa að venja þá af móðurmjólkinni. Þegar hún hélt, að þeir hefðu fengið nægilega mjólk, sat hún á spenunum eða stökk upp á þak- ið á jeppanum, svo að þeir næðu ekki til hennar. Hvolparnir skildu það fljótt, að annað hvort yrðu þeir að éta kjöt eða svelta. Þeir rifu innyfli „bráðarinnar“ af móður sinni og sugu þau með samanbitnar tennur eins og spaghetti og þrýstu um leið hinu óæskilega innihaldi út úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.