Úrval - 01.09.1963, Side 153

Úrval - 01.09.1963, Side 153
FRJÁLST LÍF 165 á stóru klettunum við bælið hennar. Þegar þeir kvöddu hana siðan með þvi að taka í aðra framlöpp liennar, þá vissi ég, að hún var orðin þeim meira virði en venjuleg „sjónvarpsstjarna“. En við vorum varla búin und- ir móttökurnar, sem hún veitti William Collins, brezka útgef- andanum, sem hafði gefið út „Fædd frjáls“. Við leigðum flug- vél til þess að fljúga með hann frá Nairobi til næstu flugbraut- ar, og þaðan ók ég honum svo til tjaldbúðanna. Okkur létti, þegar Elsa bauð okkur velkom- in á sinn venjulega, vingjarn- lega hátt og byrjaði siðan að nudda höfði sinu utan i 'Billy Collins, eftir að hafa þefað af honum af stakri varúð. Hvolp- arnir fylgdust með þessu öllu úr hæfilegri fjarlægð. Við reistum sérstakt þyrni- gerði utan um tjald Billy. Siðan þöktum við tágahlið girðingar- innar einnig þyrnigreinum og buðum honum svo góða nótt. Honum var ekki vanþörf á hvíld- inni. Elsa var kyrr fyrir utan girðinguna umhverfis tjald mitt, og ég heyrði hana tala blíðlega við hvolpana, þangað til ég sofn- aði vært. í döguin vaknaði ég við mikinn hávaða innan úr tjaldi Billy. Ég þekkti raddir hans og Georges. Voru þeir augsýnilega báðir að reyna að fá Elsu til þess að fara út úr tjaldinu. Hún hafði þrýst tjaldinu i gegnum þéttriðið tágahliðið og hoppað upp i rúm Billy eftir að hafa rifið mýflugnanetið um- hverfis það. Hún lét vel að hon- um og settist síðan ofan á hann. Hann var sem í'angi undir þess- um 300 punda skrokk. Billy var aðdáunarlega rólegur, þegar það er haft i huga, að þetta var í fyrsta skipti að hann vaknaði við, að fullvaxin ljónynja sat ofan á honum. Elsa hafði nart- að i handlegg honum til þess að sýna vináttu sina, og jafnvel þá brást ró hans ekki. Hann gerði ekkert annað en að tala rólega til hennar. Brátt missti hún á- hugann, elti George út úr girð- ingunni og fór að leika sér við hvolpana. Fyrir dögum næsta morgun vaknaði ég aftur við hávaða innan úr tjaldi Billy, en Elsa hafði enn einu sinni komizt inn í það til þess að bjóða Billy góð- an daginn. George hafði á ný komið Billy til hjálpar. George tókst að lokka hana burt. George styrkti síðan þyrni- gerðið, þangað til hann varð viss um, að gegnum það yrði ekki komizt. En Elsa ætlaði ekki að láta nokkra þyrna aftra sér, og í dögum næsta morgun vakn- aði Billy aftur við það, að Elsa faðmaði hann inilega að sér og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.