Úrval - 01.09.1963, Side 156

Úrval - 01.09.1963, Side 156
168 Ú R V A L þess að fljúgast á að venju, köst- uðu þeir sér til jarðar og lágu þannig grafkyrrir. Um nóttina heyrSi ég Elsu tala við þá meS lágu væli, og ég heyrði einnig, að hún gaf þeim að sjúga. Þeir hljóta vissulega að hafa veriS svangir, fyrst þeir þörfnuðust mjólkur el'tir að hafa lokið við tvær geitur á 24 tímum. Þau voru öll horfin næsta morgun. Við röktum slóð þeirra, og lá hún beint að hjartar- skrokknum. Því hlaut það að hafa verið Elsa, sem hafði ráðið niöurlögum þessarar miklu skepnu tveim dögum áður. Það var sannkölluð ólieppni, að koma filahjarðarinnar hafði ekki veitt henni eða hvolpnum neitt tækifæri til þess að éta bráðina. Nú skildum við, hvers vegna þau höfðu verið svo svöng og þreytt. Við hirtum hjartarhornin og hengdum þau upp í stofunni okkar sem minjagripi um hina fyrstumikluveiðiför hvolpanna í fylgd Elsu. Nú voru þeir orðnir 5V2 mánaðar gamlir. Elsa og „börnirí' eignast mjja fyrirvinnu. Þegar hvolparnir voru orðnir vel saddir í rökkurbyrjun, voru þeir alltaf að springa af orku og stríddu móður sinni óheyri- lega. Jespah uppgötvaði það t. d. að þegar hann stóð á afturlöpp- unum og greip fast um rófu hennar, átti hún ekki auðvelt með að losa sig. Á þann hátt gengu þau hvern hringinn af öðrum. Jespah hagaði sér eins og fjölleikahússtrúður, þangað til Elsa fékk nóg af þessu og settist ofan á hann. Honum fannst óskaplega gaman að þessu og hann sleikti móður sína og faðmaði hana að sér, þangað til hún slapp frá honum inn í tjaldið okkar. En tjaidið hætti brátt að verða henni nokkurt hæli, því að inn- an skamms tók hann að elta hana þangað inn. Hann leit jafnan snöggt í kringum sig, þegar inn kom, og sópaði siðan öllu lauslegu til jarðar. Á næt- urnar heyrði ég hann oft vera að leita í matarkössum og bjór- kössum, og hafði hann óskap- lega gaman af glamrinu i flösk- unum. Hann varð alveg sem heimagangur í tjaldinu á mjög skömmum tima, en bróðir hans og systir, sem ekki voru eins huguð og ævintýraþyrst, héldu sig ætíð fyrir utan tjaldið og fylgdust þaðan með atferli hans. Um þetta leyti fór það að koma í Ijós, að Jespah var að gerast viðurkenndur foringi Ijónafjöl- skyldunnar. Kvöld eitt, þegar Elsa og hvolparnir voru á leið til tjaldbúðanna með okkur frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.