Úrval - 01.09.1963, Page 158

Úrval - 01.09.1963, Page 158
170 ÚR VAL þannig að ég fékk sár í greip- ina. Sem betur fer, er ég alltaf með sótthreinsandi duft á mér, og gat ég þvi borið það tafar- laust á sárið. Þetta gerðist nokkr- um þumlungum frá höfði Elsu, en af stjórnkænsku sinni lézt hún ekkert sjá og lokaði aug- unum værðarlega. Elsa sýndi mér sömu blíðu- hót sem fyrr, þegar við vorum einar saman, en nú tók hún yfir- leitt að gæta þess að sýna mér ekki allt of mikil bliðuhót, þeg- ar hvolparnir voru nálægt. En eitt sinn er hún kom í heim- sókn, var hún óstyrk vegna ein- hvers, sem fyrir hana hafði borið. Því leyfði hún mér að hafa sig fyrir kodda, og síðan faðmaði hún mig að sér með framlöppunum. Jespah var aug- sýnilega ekkert um þetta gefið, því að hann hnipraði sig saman og tók að mynda sig til að ráð- ast á mig, strax og móðir hans hvarf úr augsýn. Þetta endur- tók hann þrisvar. Hann beygði að vísu ætíð af leiö á siðasta augnabliki og þóttist hafa meiri áhuga á fíladriti, en eyrun, sem liann hafði lagt fast að höfðinu, og reiðilegt urr hans gaf mér til kynna ofsalega afbrýði hans. En það var greinilegt, að hann myndaði sig aðeins til þess að ráðast á mig, þegar móðir hans hans gat ekki séð til. Ég gaf honum nokkra góða bita til þess að blíðka hann og batt síðan slöngu við tíu feta snúru, sem ég kippti síðan i og lét hann fást við. Nú vorum við orðin áhyggju- full vegna afstöðu hans gagnvart okkur. Við höfðum gert okkar bezta til þess að virða náttúr- legar tilhneigingar hvolpanna og leyfa þeim að halda áfram að vera raunverulega villiljón, en þetta hafði óhjákvæmilega leitt til þess, að við höfðum enga stjórn á þeim. Litla-Elsa og hinn huglitli bróðir hennar voru bæði eins uppburðarlítil og liingað til og hegðuðu sér aldrei þannig að það þyrfti að setja ofan í við þau eða hirta þau fyrir. En skapgerð Jespah var gerólík, og það dugði ekki fyrir mig að ýta hinum hvössu, klór- andi klóm hans frá mér og segja „nei, nei,“ líkt og ég hafði gert, þegar Elsa var hvolpur, en þann- ig hafði ég kennt henni, að draga klærnar inn, þegar hún var að leika sér viS okkur. Á hinn bóginn vildi ég ekki nota prik á Jespah, þvi að Elsu kynni að mislika það og hún kynni að missa allt traust til mín. Eina von okkar var fólgin i því, að okkur tækist að vingast við Jespah, en vegna hans ófyrir- sjáanlegu viðbragða hverju sinni, virtist fremur von til þess, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.