Úrval - 01.09.1963, Qupperneq 160
172
ÚR VAL
ég auga á stóran krókódíl 3—4
metrum í burtu. Ég sótti riffil-
inn og drap hann, og á eftir
kom Elsa til mín og nuddaði
hausnum við hné mér, líkt og
hún væri að þakka mér fyrir.
Elsa berst við ókanna Ijónynju,
Morgun nokkurn um miðjan
júli kom Elsa til tjaldbúðanna,
löngu eftir að hirt hafði, og
voru nú aðeins tveir hvolpar i
fyigd með henni. Jespah vantaði.
Ég' varð mjög kviðin og kallaði
í Jiann æ ofan í, þangað til Elsa
ákvað að leggja af stað að leita
að lionum. Hún tók hvolpana
með sér.
Ég heyrði köll hennar í meira
en klukkustund, en smám saman
dóu köllin út i fjarska. Síðan
heyrði ég snögglega grimmdar-
leg ljónsöskur, og á cftir þeim
fylgdu óttaslegin apavein. Við
vissum að grimm ljónynja hafð-
ist við i nágrenninu, og ég var
viss um, að þessi óluinna ljón-
ynja liafði ráðizt á Elsu. Ég beið
úrslitanna döpur i liuga.
Elsa var þakin skrámum og
rispum, þegar hún kom loks
aftur. Hún hafði gat í gegnum
efsta hluta eyrans, alveg við
rótina, eftir mikið hit. Það var
svo stórt, að það var hægt að
stinga tveim fingrum gegnum
það. Þetta voru verstu meiðslin,
sem hún hafði nokleru sinni
orðið fyrir, og litla-Elsa og
Gopa sátu þarna nálægt ótta-
slegin á svip. Ég reyndi að sótt-
hreinsa sár Elsu, en hún var i
of miklu uppnámi til þess að
leyfa mér að nálgast sig. Hún
sat kyrr og hallaði höfðinu und-
ir flatt, á meðan hvolparnir
hennar átu. Blóðið lak úr sár-
inu. Síðan kallaði hún á þá,
og þau óðu yfir ána.
Makeede, Nuru og ég röktum
öll slóð Elsu að helli einum, og
létti okkur, þegar við rákumst
þar á alla fjöiskylduna, Jespah
þar með talinn. Hvolparnir virt-
ust allir mjög daprir. Það hlæddi
ákaft úr sári Elsu, og öðru
hverju hristi liún höfuðið til
þess að losna við hlóðpollinn
úr hlustinni. Þegar þau komu til
tjaldbúðanna um kvöldið til
þess að snæða, setti ég nokkrar
lyfjatöflur i kjötið hennar og
vonaði, að þær kæmu í veg fyrir,
að það græfi i sárinu.
Elsa kom einnig í tjaldbúð-
irnar næsta kvöld. En þá nótt
heyrðum við tvö ókunn ljón
bryðja hástöfum bein geitar-
slerokksins, sem við höfðum
lagt fyrir framan tjald Georges.
Þau voru lengi að Ijúka mál-
tiðinni. Síðan syntu þau urr-
andi yfir ána og skömmuðust
við apana. Siðar fundum við
slóð eftir stórt karlljón og kven-