Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 8

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 8
6 URVAL upp jafnóðum með auknum inn- lögum við New York tíankana. En að réttu lagi ætti skuldunauturinn að tapa að sama skapi og lánardrott- inninn auðgast", segir herra Rueff. GEIGVÆNLEGAR AFLEIÐINGAR. Þetta getur sýnzt mjög skynsam- legt, en það er blekking. Það er hætta á að afleiðingarnar af slíku yrðu svo ægilegar, að fáir muni treysta sér til að horfast í augu við þær. Þegar ríki kemst í gjaldeyr- isskuld og dregur úr eyðslu, segir Rueff, að verðlag og kaupgjald lækki og útflutningurinn verði bet- ur samkeppnishæfur. í raun og veru gerist þetta ekki á þennan hátt. Verðlag og kaupgjald lækkar ekki, heldur fara atvinnurekendur á hausinn og atvinnuleysingjum fjölgar. Upp úr 1930 var Þjóðverjum neit- að um greiðslufrest á skuldum sín- um. Eftir því sem Rueff heldur fram, þá kom þarna að því að þeir yrðu að rétta við fjárhaginn, og reyndar fór svo að greiðslujöfnuð- inum varð snúið til jafnvægis og heldur betur. Það varð reyndar á kostnað þess að af fimmtán millj- ónum vinnandi manna urðu þrjár og hálf milljón atvinnulausir. Það þarf ekki að segja söguna lengra, en þetta veldur því að menn óttast Rueff. Meðan ekki verður hirun þess peningafyrirkomulags sem nú er, er lítil hætta á að hugmyndir hans nái fram að ganga. Dollarinn er eini gjaldmiðillinn sem bundinn er við gulleign, og það er auðvitað, að Bandaríkjamenn ætla sér alls ekki að fella gengið. En ýmsar blikur eru á lofti. Seint í janúar áttu fulltrúar frá 10 helztu iðnaðarlöndum og alþjóða- peningastofnuninni að hittast í London til að ráða ráðum sínum um framtíðina. Náist þar ekki sam- komulag eða niðurstaða sem mark verði tekið á, eru miklar líkur til að þeim ríkjum fjölgi sem skipa sér undir merki Rueff gullbera. YFIR VATNASKILIN. Ekki hefur enn verið tekin á- kvörðun um það í hvaða mynd hin nýja peningaeining skuli vera, né á hvern hátt hún skuli bundin við gullið, né heldur hvernig ákvörð- unarvaldinu um þessi efni skuli fyr- ir komið. Engu að síður gera sumir þeir sem þarna ganga á undan, sér vonir um að nú á þessu ári verði að minnsta kosti lögð fram bráða- birgðaáætlun og að allar leiðir liggi nú til gullsins. Fyrir tveimur árum þýddi ekki að orða þessi mál við helztu pen- ingamenn Efnahagsbandalagsins. En nú ræða þeir þau af kappi, enda þótt Bandaríkjamönnum hafi mistekizt að rétta við greiðsluhalla sinn. En hvað sem því líður þá er líka sú hætta á ferðum að jafnvel þótt áætlun Rueffs muni ekki þykja tæk í heild sinni, þá kunni svo að fara að gullverðið hækki engu að síður sér á parti. Af þessu mundi leiða snögg hækkun á söluverði 'gullsins, og jafnframt mundu safnararnir upp- skera ávöxt iðju sinnar. Að vísu mundu stórbankarnir heldur kjósa að varðveita ágóða sinn en eyða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.