Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 34

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL Eyjaálfu eru nálega allir með rhesusþætti. Hjá þessum þjóðum er því engin hætta á rhesus-blóð- sjúkdómi (nema þær blandist) þó að hinsvegar séu þar ýmsir aðrir blóðsjúkdómar. Mjög eftirtektarvert er það einn- ig að svo er að sjá sem menn af sumum blóðflokkum séu næmari fyrir tilteknum sjúkdómum en aðr- ir. Tiltekin tegund krabbameins kemur tvöfalt oftar fyrir hjá mönn- um af O-flokki en hjá þeim sem eru af A-flokki. Ýmislegt bendir einnig til þess að næmleiki fyrir sumum vírus-sjúkdómum eða fyr- ir bóluveiki standi í sambandi við blóðflokkana. Þessvegna er stuðn- ingur veittur auknum rannsóknum á þessu sviði. Vinnumiðlunarskrifstofur hafa meðal annars það starf með höndum að finna störf fyrir flóttafólk frá öðrum löndum. Ung kona frá Finn- landi kom á eins slíka vinnumiðlunarskrifstofu í Lundúnum og fór fram á, að hún yrði skrásett og henni útvegað eitthvert starf. „Segið okkur eitthvað írá fyrri ævi yðar og störfum", sagði afgreiðslumaðurinn. „Getið þér búið til mat?“ „Nei“, svaraði konan. „Getið þér Unnið önnur heimilisstörf?“ „Nei“, svaraði konan. „Getið þér saumað?“ „Nei“, svaraði konan. „Nú, hvað getið þér þá gert?“ spurði maðurinn. „Nú, ég get mjólkað hreindýr!" svaraði konan þá. Lítill drengur gekk að jólasveini í verzlun og sparkaði í hann og hreytti út úr sér um leið: „Og þetta skaltu hafa fyrir jólin í fyrra!“ Gamal lögmál endursamið: Það, sem fer upp, hlýtur að koma niður aftur .... nema Það sé á sporbraut. Ein vinkona mín hafði orðið að gangast unri alvarlegan uppskurð og lá enn i móki. Hinn áhyggjufulli eiginmaður hennar stóð við rúmið og beið. „Jæja“, sagði hjúkrunarkonan við hann huggunarrómi, „aldurinn er a. m.k!. henni í hag.“ „Æ, hún er nú ekkert unglamb lengur“, asgði eiginmaðurinn, hún er orðin 43 ára.“ Nú hreyfði hin sjúka sig örlítið og tautaði lágt en ákveðið :,42." Og upp frá því fór henni að batna hröðum skrefum. Þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur af því, að við megum kannske búast við nýrri kreppu. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er kreppa bara tímabil, sem neyðir okkur til Þess að neita okkur um suma af þeim hlutum, sem ömmu og afa dreymdi jafnvel aldrei um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.