Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 29

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 29
AÐ KYNNAST RAUNVERULEIKANUM 27 er að eiga, — og ekki helmingur af því étinn. Hún þokar því aðeins nokkra sentimetra í hverju taki. Hún togar af öllu afli, en verður að gefast upp másandi og blásandi. Hún sleppir takinu, og lítur síðan með blóðuga skoltana til hrædýr- anna en þau eru kyrr á sama stað. Þau eru eins og myndastyttur, hreyfast ekki úr stað, og bíða fær- is. Séð gegnum Afríkugler, þá eru líf og dauði hvort öðru óleysanlega bundinn. Þarna er gnægð af lífi, en dauðinn er jafnan á næsta leiti og er þáttur í því, sem gerist, en er hvorki gleymdur né falinn eins og gerist þar sem siðmenntunin ræð- ur. Hvert sem litið er, má sjá merki hans. Hvítnuð bein veiddra — og étinna — dýra skreyta hverja hæð eins og blómskrúð. Hauskúpur fall- inna antílópa teygja horn sín upp úr grasinu, sveigð eins og festa mætti á þau hörpustrengi, og eru þögull minnisvarði um hina stuttu ævi, sem skjótur endir varð þarna á. Lífið verður þarna ekki hægara við það, að dauðinn er sífellt ná- lægur, en nálægð hans gerir sam- fylgd hans við lífið svo skýra og augljósa. Líf ljónanna elzt á lífi sebradýranna, sem grasið bíta. Örn- inn vakkar yfir hylnum þar sem eru fiskar og froskar, en þeir lifa á skordýrum. Hvert dýr fylgir eðli sínu og reynir að halda við lífi sínu og halda lífi, með því að verjast eða fella bráð, og þannig heldur hringrásin áfram. Þegar ferðalangur snýr aftur frá þessum Austur-Afríkuslóðum, finnst honum hann hafa verið á sínum rétta stað í alheimi, sem dýr á meðal dýra og hafa öðlazt mikla endurnæringu af þessum nýju tengslum við alheiminn. Áður voru það trúarbrögðin, sem fylltu bilið, með því að skapa mönnum lotn- ingu fyrir hinum dularfullu kröf- um nátturunnar, en svo komu vís- indin og skýrðu málið, og þá fóru sumir að halda, að þeir væru alls megnugir og að ekki væri nú annað eftir en að beita mættinum. Að kynnast raunveruleikanum að nýju er eins og heilnæm viðbrigði. Þau koma eins og léttir, því að hver þau sannindi sem mann grunar, en finnur síðan, veita manni slíkan létti. Og þegar við förum að sjá þetta, þá sjáum við einnig fleira en það eitt, sem þarna var leitað lausn- ar á. Margt sem áður var gleymt og grafið, kemur nú fram í dags- ljósið. í óbyggðum hásléttunnar finnum við aftur tengsl okkar við náttúruna og við dýrin, og einhver innri rödd segir okkur, að við séum niðjar alheimsins, stjarna himins og trjáa jarðar, og eigum rétt á okkur í ríki hins mikla heims. Ef þessi tengsl sem við skynjum við dýrin eru raunveruleg og ó- svikin, þá er þessi endurnýjun, sem við verðum fyrir í návist þeirra líklega ennþá merkilegri en okkur hefur getað grunað. Dýrin eru mönnum nauðsynleg, enda þótt hann sé nýstokkinn út úr einhverj- um fornsöguöldum, enda verður slíkri sjón naumast með orðum lýst. Það er helzt að mann langi til að grípa einhvern oddlaga stein og rissa með honum mynd á bergvegg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.