Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 37

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 37
HVAR SAT SÍMON STÍLÍTA? 35 sér stað um aðra þá staði í Austur- löndum hinum nálægari, sem ferða- menn koma umvörpum að skoða, fær staður þessar margar heim- sóknir af fólki úr nágrenninu, sem lítur svo á að kirkjan og Símon stílíta, sem hún er vígð, sé stolt þessa héraðs. Gestur á heimili okkar hafði gefið Diönu litlu 10 krónur, og nú upp- hófust miklar umræður um það, hvað hún skyldi gera við peningana. „Hvers vegna gefurðu Rauða Krossinum ekki peningana?" spurði pabbi. „Mér datt það nú líka i hug", sagði sú litla hugsi. „E'n ég held, að ég láti heidur rjómaíssalann gefa Rauða Krossinum peningana." Það ætti ekki að þurfa að draga úr okkur móðinn ,þótt við efumst um eitt og annað. Heilbrigðar spurningar halda trúnni virkri. 1 rauinni getum við ekki öðlazt trú, sem á djúpar rætur, nema við byrjum á þvi að efast. Sá sem trúir án nokkurra vangaveltna eða umhugsunar, býr ekki yfir mikilli trú. Helen Keller. Ef æskan vissi það og ellin gæti það! Þegar við höfum sætt okkur við það versta, þá höfum við ekki lengur neinu að glata. Og slíkt hefur það alveg ósjálfrátt í för með sér, að við höfum allt að vinna. Maður skýrir frá reynslu sinni á þessu sviði með eftirfarandi orðum: „E'ftir að ég hafði horfzt í augu við hið versta og sætt mig við það, fann ég tafarlaust til léttis og einhvers konar friðar, sem ég hafði ekh' fund- ið til dögum saman. Og upp frá því varð ég fær um að hugsa af viti." Það virðist vera vit í þessu. Er ekki svo? En samt hafa milljónir manna lagt líf sitt í rúst í ofsareiði gagnslausra umbrota og ringulreiðar, vegna þess að þeir hinir sömu neituðu að horfast i augu við hið versta og sætta sig við það, neituðu að draga úr hinum slæmu afleiðingum staðreyndanna og bæta hlutskipti sitt, neituðu að bjarga því, sem bjargað yrði. í stað þess að reyna að reisa líf sitt úr rústum að nýju, hófu þeir biturt og ofsafengið einvígi við reynsluna .... og enduðu sem fórnar- lömb þess óæskilega sálarástands, sem nefnist þunglyndi. Dale Carnegie.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.