Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 46

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL ast lítið vita um, hvað sé að gerast í Ohio. Bandaríska krabbameinsfélagið, sem fylgzt hefur með þessum rann- sóknum hefur opinberlega látið eft- irfarandi álit sitt í Ijós: „Enn hefur ekkert það komið í Ijós, sem ástæða sé til að gera mik- ið veður af.“ Þrátt fyrir þessar aðvaranir gegn því að dæma of snemma um ár- angur af lyfinu, er það ekki vafa undirorpið, að bóluefni hefur fund- izt, sem virðist hafa sýnt einhvern lækningamátt við krabbameini. Hér eru nokkrar sögur til stað- festingar þvi að í Óhio sé verið að glima við að framleiða lyf, sem ástæða sé til að binda vonir við. 65 ára gömul kona, sem var undir höndum lækna, sem voru að gera tilraunir með ofangreint lyf, þjáð- ist af krabba í brjósti og hafði hann dreift sér til rifjanna og kviðar- holsins. Hún fann mikið til. Eftir tveggja vikna lyfjagjöf með þessu nýuppgötvaða bóluefni, var hún farin að hafa fótavist, og röntgen- royndir sýndu, að vöxtur meinsins hafði stöðvazt og bein voru tekin að myndast á ný. Konan hafði hlot- ið geislameðferð, en meinsemdin hafði vaxið þá eftir sem áður. Enn furðulegri er þó saga lækn- is eins, sem leyfi hafði fengið til að nota lyfið á dauðvona sjúkling sinn. Þetta var karlmaður með krabba í lifrinni og var hann allur orðinn gulur af sjúkdómnum. Að tveim vikum liðnum frá því að far- ið var að nota bóluefnið, var gulan horfin og hann fór að þypgjast. Hann hafði verið algerlega dauð- vona og aðeins beðið dauða síns í rúminu, en þegar þetta var gert uppskátt, var hann farinn að tala um að fara heim. Dr. Ernest L. Moore, 44 ára gam- all læknir í Pennsylvaniu var lagð- ur inn á Clevelandsjúkrahús og rannsókn leiddi í Ijós að hann var haldinn krabbameini í nýrum og hafði það breiðzt út til lifrarinnar og hryggjarins. Læknirinn þjáðist mikið. að voru reyndir gamma- geislar frá geislavirku kobalti en þeir geislar hafa reynzt árangurs- ríkir í einstaka tilvikum. Stuttu eftir að þessar geislalækn- ingar voru hafnar, hringdi dr. Moore sjálfur til tveggja lækna, sem feng- ust við rannsóknir hjá Randstofn- uninni og þeir réðu honum til að reyna að ná sambandi við Rand sjálfan. Þá voru tilraunir með lyf- ið ekki komnar lengra en það, að Rand svaraði: „Við höfum aldrei reynt lyfið á mönnum, en við erum reiðubúnir til að sprauta yður, ef þér óskið þess.“ Dr. Moore telur, að þegar þetta var, hafi hann fundið fyrir ein- hverjum batamerkjum af völdum geislanna, en þegar tvær vikur voru liðnar frá því byrjað var að nota bóluefnið við hann, var hann laus við alla verki. Mánuði eftir að hann var út- skrifaður af sjúkrahúsinu, hringdu læknarnir, sem hann hafði fyrst leitað til viðvikjandi bóluefninu, heim til hans, til að vita hvernig honum liði. Þeir fengu það svar, að hann væri ekki viðlátinn; hann væri úti á golfvelli að leika golf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.