Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 49

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 49
BÓLUEFNI GEGN KRABBAMEINI 47 ast með þróun mála í þessu efni við Randstofnunina í Ohio, en þar hef- ur rannsóknum fram til þessa verið haldið svo leyndum, að langmest- ur hluti lækna um heim allan hef- ur enga hugmynd um þær rann- sóknir. Eins og nú standa sakir hefur mikill árangur náðst með þeim lækningaaðferðum sem nútíma læknavísindi ráða yfir í baráttu sinni við þennan ægilega sjúkdóm. Talið er að 1 dag læknist þriðji hver krabbajsúklingur í Banda- ríkjunum, en um síðustu aldamót hafi svo mátt heita að sérhver manneskja, sem var haldin sjúk- dómnum væri dauðadæmd og um 1930, var fjöldi þeirra sem hlutu bata innan við 20% af þeim sem veiktust. Samkvæmt skýrslum eru nú um ein milljón og fjögur hundr- uð þúsundir manna í Bandaríkjun- um, sem hlotið hafa fullan bata af þessum sjúkdómi og er þá átt við íolk, sem hefur veikzt en læknazt svo, að það hefur ekki sýnt nokkur merki um sjúkdóminn um fimm ára skeið. Hin víðtæka leit að læknis- ráðum hlýtur að leiða til enn auk- inna batamöguleika á næstu árum. Megin læknisaðgerðirnar eru í dag: skurðaðgerðir, röntgengeislar, geislavirk efni og margskonar lyf og efni og hormónar. Krabbameinsrannsóknarráðið bandaríska telur að það ætti að vera hægt með þeim ráðum, sem þegar eru þekkt að bjarga helming þeirra, sem fá þennan sjúkdóm og þetta krabbameinsráð, hvetur alla til að fylgja tveim meginráðum: 1. Að láta rannsaka sig árlega eftir að þeir hafa náð fullorð- ins aldri, og gildir þá einu, hversu heilsuhraustan maður- inn telur sig. 2. Læra að þekkja sjö krabbaein- kenni, svo vel, að manneskja þau um leið og þau gera vart við sig og hafa þá umsvifa- laust samband við lækni, ef eitthvert einkennanna helzt lengur en tvær vikur. Þessi sjö einkenni eru: 1. Óvenjulegar blæðingar eða út- ferð. 2. þykkildi í brjósti eða annars- staðar. 3. sár, sem grær ekki. 4. breytingar á hægðum eða þvagláti. 5. hálsræma eða hósti. 6. melting- truflanir eða erfiðleikar við að kyngja. 7. breytingar á vörtum eða æxlum. Tveir vinir, báðir reyndir ökumenn, hittust við Gullna hliðið. Fyrri ökumaður: „Hvað ert þú að gera hérna uppi? Ég bjóst ekki við þér nærri strax.“ Annar ökumaður: „Ég bjóst ekki heldur við að fara hingað nærri strax. En ég var úti að aka í bílnum minum, og konan mín var með mér. Og rétt áður en við komum að þjóðvegi nr. M5, sagði hún við mig: „Vertu nú engill og lofaðu mér að stýra." Og hér er ég.“ Irish Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.