Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 64

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 64
62 En svo komu súlfalyfin. Þau dugðu vel gegn skarlasótt, lungna- bólgu, og smitandi bólgum í augum, eyrum og á hörundi. Svo mikil bót sem að þessu var, fylgdu því ýmis- leg óþægindi, einkum meltingar- truflarir, og stundum blánuðu sjúklingarnir. Á meðan efnafræð- ingar voru að leita að hagkvæmari tegundum af þessum efnum, fannst penisilín og síðan hin ýmsu „mycin“, og þá fór fyrst að komast skriður á málin. Nú varð nákvæm hjúkrun og þrek sjúklings til að taka á móti sjúkdómi ekki lengur aðalatriðið. Nú þurfti ekki framar að opna innra eyrað til að færa út gröft. Ekki heldur þurfti skurðaðgerðar við kýli í kjálka. Ekki heldur að horfa upp á baráttu sjúklings við dauðann af völdum lungnabólgu, fjölskyldan ekki að vera milli von- ar og ótta, ekki að fylgjast ná- kvæmlega með störfum hjartans, gæta með öndina í hálsinum að hverjum andardrætti meðan kastið, sem skar úr um líf eða dauða, stóð yfir. Þess þurfti ekki framar. ígerðir í skeinum og sárum, sem afar al- gengar voru, og oft snerust í blóð- eitrun, urðu viðráðanlegar, og ekki þurfti framar að grípa til skurð- hnífsins. í stað þess er nú þessum sjúklingum gefið penisillín, og bregður þá langoftast fljótt til bata. Skarlasóttin er orðin fátíð, lyfið vinnur einkar vel á bólgum í hálsi. En mest er þó um vert að fylgi- kvillar svo sem bólgur í hjarta og nýrum koma nú ekki fram — þessi meðíerð sér um það — en áð- ÚRVAIi ur urðu margir heilsulausir af þeim sökum. Svo virtist sem fljótt mundi tak- ast að ráða niðurlögum kynsjúk- dóma að fullu og öllu þegar penis- illínið fannst. En því miður hafa sumar af þessum sóttkveikjum orð- ið ónæmar fyrir því og öðrum slíkum lyfjum. Auk þess er laus- læti mjög magnað meðal unglinga og miklu meira er um ferðamenn en nokkru sinni fyrr, þessir menn leita sér stundargamans þar sem það býðst. Og sýnast þessar vonir vera að fara út um þúfur . Lítil breyting hefur orðið á tíðni vírussjúkdóma svo sem kvefs, misl- inga, ristils, o.s.frv. Ekki eru nein lyf til enn, sem drepi þessar sótt- kveikjur, en ef í kjölfar þeirra koma sjúkdómar, sem bakteríur valda, má oftast takast að ráða við þá, en þeir hafa oft reynzt ennþá skæðari. Berklaveiki hefur lengi verið á undanhaldi sakir bætts húsakosts og fullkomnara mataræðis, og einn- ig hefur bólusetningin, Calmette- bólusetning, gert mikið gagn, og nú síðast lyfin þrjú eða fleiri, sem fundin eru (streptómycin, PAS og insoniacid), og svo ríkt kveður að þessu, að berklahæli mundu standa hálftóm eða tóm, ef þau væru ekki látin hýsa aðra sjúklinga. Þegar farið var að hafa eftirlit með berkla- veiki í kúm á fyrstu áratugum þessarar aldar, kom það í ljós að þrjátíu til fjörtiu af hundraði voru sýktar. En berklapróf á nautgrip- um og gerilsneiðing mjólkur hefur útrýmt kúaberklum hér um bil og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.