Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 122

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 122
120 URVAL í þá skoðun, að allt yrði að víkja í’yrir þjálfun Debbie, en ég mátti til með að slaka til, eftir að fellibylur- inn hafði ætt yfir og skilið eftir allt á ringulreið. Ég gaf mig því ekki að henni sem ella, fyrr en allt var komið í lag í húsinu á nýjan leik. Loks var ég reiðubúin til að snúa mér aftur að þjálfuninni af fullum krafti, en þá var Debbie búin að skiþta um skoðun. Aðalorrustan hófst, þegar við byrjuðum aftur magaskriðæfing- arnar. „Ég ætla ekki að skríða“, sagði Debbie alveg ákveðin. „Þú verður að skríða, góða mín“, sagði ég enn ákveðnari. „Og það er allt og sumt.“ Debbie æpti og orgaði, og ég æpti á móti, og spennan jókst með hverju augnablikinu. Að lokum sneri Debbie sér frá mér og sagði með óskaplegri fyrirlitningu: „Ég hata þig mamma. Ég hata þig, og ég ætla að hlaupa burt að heiman." Við skynjuðum báðar samtímis, hversu fáránleg þessi orð hennar voru. „Hlauptu burt, litla stúlka, hlauptu bara burt“, sagði ég „og þá máttu ekki aðeins hætta maga- skriðæfingunum, heldur skal ég færa þér tunglið á silfurdiski í kaupbæti." Eftir að við höfðum hlegið dátt að þessu, batnaði skapið á ný, og við tókum aftur til óspilltra málanna við skriðæfingarnar. „ÞÚ SKALT EKKI FLÝTA ÞÉR UM OF.“ Næstu sex mánuðina fór Debbie hægt, en stöðugt fram á öllum svið- um. Mest áherzla var enn lögð á skrið á maga og einnig á fjórum fót- um, og starfsfólk Domanstofnunar- innar var stöðugt að finna nýjar- aðferðir til þess að stuðla að aukn- um framförum hennar á því sviði. Fyrst urðum við að búa til 18 feta langan sandkassa og láta hana skríða á maganum eftir honum endilöngum. Þegar henni hafði tek- izt það, var okkur sagt að búa til mjóan, 8 feta langan kassa úr krossvið. í botninum skyldi vera svampgúmmí. Hann átti að vera mjög grunnur, og yfir hann átti svo að strengja snæri fram og aft- ur, svo að hún yrði að skríða mar- flöt eftir honum og gæti ekki reist höfuðið frá botni kassans. svo að nokkru næmi. Þannig yrði hún neydd til þess að ýta sér áfram með fótleggjunum í stað þess að toga líkama sinn áfram með handleggj- unum. Debbie var auk þess látin halda áfram með magaskriðæfingarnar. Hún var látin skríða á maganum aftur og aftur „á sama stað“, þ.e. gera skriðhreyfingarnar án þess að skríða áfram eftir gólfinu. Hún lá á grúfu á svampgúmmímottu og átti að lyfta hnénu og beygja það alveg upp að mitti. Okkur var sagt að byrja með 10 slíkar hreyfingar fyrir hvora hlið fyrsta daginn og bæta síðan við einni á hverjum degi, þangað til við værum komin upp í hundrað á dag. Við Debbie vorum báðar farnar að hata þessar ,,skriðstaðæfingar“ ofboðslega, löngu áður en við vorum komnar upp í þá tölu. Oft varð ég gripin al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.