Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 93

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 93
HINN DÁSAMLEGI HEIMUR 91 una, a'ð því er sólina snerti. Von Frisch komst líka að því, að væru hunangsbirgðir í minna en 90 metra fjarlægð, var slíkt gefið til kynna með annars konar dansi. Þegar hunangsbirgðirnar voru í minna en 9 metra fjarlægð, mynd- uðu leitarbýflugurnar óslitinn hring með dillhreyfingum sínum, en eftir því sem fjarlægðin verður meiri, tekur hringurinn smám saman á sig sigðarlögun, sem breytist svo smám- saman að lögun, þangað til hreyf- ingarnar mynda töluna átta. Væri um meira en 90 metra fjar- lægð að ræða, breyttu leitarbýflug- urnar um hraða dillhreyfinganna. 20 dillhreyfingar á mínútu gáfu tii kynna, að hunangsbirgðirnar væru í hálfrar mílu fjarlægð. 12 dill- hreyfingar á mínútu gáfu aftur á móti til kynna, að þær væru í tveggja mílna fjarlægð. Stefnan, sem halda skal í, er gef- in til kynna með stefnunni um miðju tölunnar átta. Beinist dill- hreyfingin þar upp á við, þýðir það að ætíð sé í átt til sólar. Beinist hreyfingin þar aftur á móti niður á við, þýð.ir það, að ætið sé í þveröf- uga átt. Hornin þar á milli eru gef- in til kynna með hreyfingum til hægri eða vinstri. Hunangsbýflugur flytjast búferl- um í stórum hópum og stofna ný bú. Þegar þrengslin verða mjög mikil í gamla búinu, er nýjum drottningum komið á legg, og gamla drottningin tekur sig upp og flýgur af stað til nýrri heimkynna með stóran hóp vinnubýflugna í eftir- dragi. Þessi hópur kemur sér venju- lega fyrst fyrir upp í tré til bráða- birgða. Leitarbýflugur eru síðan sendar af stað í leit að hentugum dvalar- stað. Þegar þær koma heim úr sendiför þessari, taka þær til að dansa. Þær sýna ekki alltaf sama ákafa í dansi sínum og gefa þannig til kynna, hvort staðirnir, sem þær hafa fundið, séu bara sæmilegir eða kannske geysilega eftirsóknarverð- ir. Séu þeir mjög eftirsóknarverðir, láta þær í ljós mikla æsingu í dansi sínum. Þær halda dansinum áfram í dálítinn tíma. Leitarbýflug- ur þær, sem hafa aðeins fundið sæmilega eða jafnvel vafasama staði, hætt smám saman dansi sín- um og víkja þannig fyrir hinum, sem dansa af meiri ákafa. Þær halda dansi sínum áfram. Sumar leitarbý- flugurnar, sem hafa áður fundið fremur lélega staði, fljúga burt og líta á hina staðina, sem hinar bý- flugurnar hafa fundið og álitnir eru ákjósanlegri. Smám saman virðast leitarbý- flugurnar síðan komast að sam- komulagi um endanlegt staðarval, og hópurinn fiýgur af stað til hins útvalda staðar. Stundum getur leit- arbýflugunum alls ekki komið sam- an um hið endanlega staðarval. Þá verður hópurinn bara kyrr á trjá- greininni og drepst í fyrstu vetrar- frostunum. Skordýrin láta í ljós viss mann- leg einkeni á ýmsan annan hátt. Bembexvöspur grafa til dæmis hol- ur, sem þær fylla svo af lömuðum hrossaflugum. Eitt sinn kom það í ljós, að á sendnu svæði suður í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.