Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 28

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL að hætti frummanna, og láta þar við sitja. Það slær þögn á þann, sem stend- ur frammi fyrir nashyrningi. Hvað er að segja ljótur, eða fagur ef ein- hverjum dytti í hug að nefna það orð, þegar slíkur gripur er annars- vegar? Það sem manni hlýtur að koma í hug, er, að það er ein af hinum furðulega fjölbreyttu mynd- um lífsins, sem þarna birtist. SÉÐ GEGNUM AFRÍKUGLER. Aldrei hef ég skynjað eins glöggt þessi áhrif hins óþrotlega lífs-afls og meðan ég var að fylgjast með ferðum dýranna í hinum mikla Serengeti-þjóðgarði. Stórar hjarðir gnú- og gazellu-antílópa og sebra- dýra flytja sig eftir árstíðum í leit að betri högum. Fyrstu nóttina, sem við vorum þarna, voru sebradýrin sífellt að koma að tjaldinu okkar, og var hljóð þeirra líkast hunds- gelti. Daginn eftir fórum við að gá að þeim miklu fylkingum gnú-antí- lópa, sem við höfðum frétt að væru á hreyfingu. Þegar ég fór að horfa, þóttist ég í fyrstu ekki sjá annað en tré, en þegar ég lít í sjónauk- ann, sé ég að þetta eru ekki tré, heldur herskarar af gnú-antilópum. Þær voru þarna á beit, með kipring í gráu faxinu, og stundum spruttu þær upp snögglega og dreifðust, en allar þó í sömu átt frá þeim hnappi, sem þær mynduðu meðan þær voru kyrrar. Þarna lutu þær einhverju ókunnu náttúrulögmáli, einhverj- um upprunalegum eðliskrafti. Frammi fyrir þessum öldugangi lífs- ins hlýtur maður að standa furðu lostinn. Og það fer ekki hjá því, að í slóð þessara mörgu antílópa og sebradýra fylgja ljón, hýenur og sjakalar og leggjast á hin þróttminni dýrin, hin yngstu og hin elztu, sér til viðurværis. Til þess að fá nokkra hugmynd um ægimátt ljónsins, þarf maður helzt að geta fylgzt með því, þegar það rennur á bráð sína. Og til þess að finna dauða bráð horfðum við ekki yfir sléttuna, heldur um loftið yfir henni,— því að þar eru hræ- fuglarnir. Við tókum eftir einhverj- um dökkum flyksum í loftinu yfir hæð nokkurri í fjarska og afréðum að fara þangað. Þegar þangað kem- ur, sjáum við, að þar eru margir hrægammar með blágráa vængi að garga hver upp í annan, jafnframt því sem þeir kroppa i hræið af dauðu sebradýri, og hýena stend- ur einnig yfir því og er að rífa og kippa í einn gangliminn, með sterk- legum kjálkum sínum. Skyndilega kemur ljónynja fram úr kjarrinu, og er þó ekki mjög snör í hreyfingum, því að hún er með troðinn kvið eftir átið. Hún staldrar við andartak, og dillar þó langri rófunni eins og í viðvörun- arskyni. Síðan reisir hún hausinn, stekkur að hrædýrunum og lætur skína í berar tennurnar. Hýenan snautar í burt, en gammarnir blaka vængjum, lyfta sér eða flögra lít- siðmenningin hafi sljógvað marga fyrir þeirri þörf. Víðast hvar eru óbyggðirnar í hættu, og yrði þeim ekki borgið og myndu menn missa öll tækifæri til að láta gamm eðlis síns geisa um ókunna stigu. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.