Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 20

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 20
18 ÚRVAL og þýðir blómabúð, sem er villandi, þar eð geymsla þessi er ekki tengd þlómum á neinn hátt. Hún líkist íremur risastóru, troðfullu geymslulofti. Sólargeislarnir skína skáhallt inn um háa glugga á geysilegt sam- isafn af stðlum, legubekkjum, borðum, rúmum, styttum, páfugla- fjöðrum og upptroðnum dýrum. Eitt sinn voru þessi húsgögn notuð af lifandi páfum, sem átu og drukku, báðust fyrir, grétu, hlógu, sváfu ..... og dóu að lokum. Uppi við vegg þarna stendur bronsrúm Píus- ar páfa X., sem var tekinn í helgra manna tölu 32 árum eftir dauða sinn. í fyrstu geðjaðist honum ekki að þessu rúmi, því að það gerði hann dapran í bragði líkt og kosn- ing hans til páfatignar. Þegar hinir kardínálarnir kusu hann, tók hann fréttum þessum með þolinmæði. En hann brast í grát, þegar hann var orðinn einn. Annar páfi, Gregoríus mikli, hegðaði sér á sama hátt. Þegar hann heyrði, að hann hefði verið kosinn páfi, hljóp hann upp í hæðirnar og faldi sig þar í þrjá daga, áður en hann snéri aftur til þess að lýsa því yfir, að hann væri fús til þess að taka á sig þessá byrði. Dúfa ein hafði komið sér fyrir fyrir ofan dyrnar að herbergi Píus- ar, daginn áður en hann var kosinn páfi. Sumir segja, að sama dúfan hafi reynt að setjast á höfuð Ram- polla kardínála, en Rampolla, sem margir álitu, að yrði kosinn páfi, hafi rekið dúfuna burt. Þegar Píus X. var orðinn páfi, var ætlazt til þess af honum, að hann yfirgæfi herbergi sitt á efstu hæð og flytti inn í páfaíbúðina á næstu hæð fyrir neðan. En Píus kaus heldur að dvelja í herbergi því, sem dúfan hafði staldrað við hjá. Hann kunni mjög vel við útsýnið yfir torgið og Rómaborg, en það var mun betra af þeirri hæð. Því sagði hann: „Ég held, að ég verði bara kyrr hérna.“ Og þetta varð til þess, að fimm síðustu páfarnir hafa búið í íbúðinni á efstu hæð Postulahallarinnar og sofið í horn- svefnherberginu, sem snýr að St. Péturstorginu. íbúð þessi var snyrt og löguð til, og svo var farið að svipast um eftir rúmi handa hinum nýja páfa. Að lokum var valið látúnsrúm, sem hafði verið rúm Píusar VII. 80 árum áður. Það var fægt af kappi, og síðan var því komið fyrir í svefnherbergi páfans. „Fallegt, er það ekki“, sögðu mennirnir, sem lagað höfðu til rúmið, og bentu á það, þarna sem það stóð nýfægt og gljáandi. „Fallegt“, svaraði Píus, „en ég mun deyja í þessu rúmi.“ Og hann hafði rétt að mæla. Og rúmið, sem dýrlingurinn dó í, stend- ur nú sundurtekið uppi við vegg ,í geymslu Páfaríkisins, umkringt húsgögnum úr kirsuberjatrjáviði, en Píus XII. og Jóhannes páfi höfðu .einnig notað þau húsgögn. Við hlið þeirra stendur altari Jóhann- esar páfa uppi við annan vegg. Það hefur verið tekið í sundur, og er þar aðeins um að ræða nokkrar einfaldar fjalir, sem ábreiða hefur verið breidd yfir. Við altari þetta var Jóhannes vanur að krjúpa á hverjum morgni og biðja fyrir öll-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.