Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 30

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL getur vel verið, að það sé manninum nauðsynlegt að leysa upprunalegt eðli sitt úr viðjum að týnast í ó- byggðum um sinn, eins og það hressir hann og lífgar að fara á kaf í sjó. Af því að kynnast slíku, gætu menn komizt að sömu niðurstöðu og þeirri sem náttúrufræðingurinn Henry Beston lýsti þannig: „Lífið er engu síður afl í tilverunni en rafmagn og aðdráttarafl; líf stuðlar að lífi.“ Ég skynjaði þessi áhrif lífs á líf á ferð minni um hásléttuna miklu í Austur-Afríku. En það er raunar hægt að finna þau hvar sem maður nemur staðar og lítur í kringum sig eða leggur við eyrun. Menn þurfa ekki að fara til útlanda til að finna þetta, það er allsstaðar á næstu grösum. Þegar ég kom heim til Nýja Englands, fannst mér ein- kennilegur missir að þeirri iðandi margbreytni lífsins, sem við höfðum verið svo gagntekin af vikurnar á undan. En þetta bráði af mér, þegar ég fór að strá korni fyrir fugla úti í skógarjaðri eða reika út með mýr- um og síkjum til að fylgjast með villiöndunum, sem voru þar á sundi. Hvort sem það er antílópa, sem er að kroppa grasið úti fyrir tjald- dyrum eða söngfugl, sem kvakar í gluggakistunni, þá er hægt að njóta þess á sama hátt. En í ferð okkar um hásléttuna óx þetta allt og magnaðist í vitund okkar, því að við þurftum ekki að vera að leita það uppi. Þessi áhrif streymdu yfir okkur eins og sólskinið, og endur- nærði okkur eins og sólskinið gerir. Og það er þar, sem þetta samband milli manns og dýrs verður svo gagntakandi. Það er ekki oft sem við nemum staðar til að taka eftir fugli, dýri eða tré, eins og venjur okkar eru nú. En á ferðalaginu fannst mér eins og ég sæi slíka hluti í fyrsta sinn, eins og barn eða listamaður. Og þegar þannig er horft á verður hugurinn í raun og veru skapandi, verður fleygur og fær. Hann kemur til móts við líf og hug annarra lifandi vera, finnur samband sitt við athafnir annarra. Þegar eitthvert dýrið hleypur þá fær maður tilfinningu, sem líkist því að vera á hlaupum, og þegar dýrin eru stillt, vekur það manni stillingu og hann skerpir at- hygli sína, þegar þau sýna árvekni. Kyrrðin yfir þeim veitir manni kyrrð og ró, og þó iðar þessi kyrrð af lífi, líkt og hægur eldur. Menn verða hugfangnir og af því að verða hugfangnir auðgast menn. Því að það er lífið sem auðgar, lífið sem er uppspretta alls. >íA „Jæja, ertu búinn að ná sáttum í deilunni við konu þína?“ „Æ, þess gerist engin þörf lengur. Nú er komin upp ný deila." Börnin eru manni ekki aðeins huggun í ellinni. Þau hjálpa manni til þess að ná fundi hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.