Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 106

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 106
104 hluti í pappírspoka og láta Debbie síðan þekkja þá í sundur með snert- ingunni einni saman. Síðan átti ég að auka fjölda hlutanna, eftir því sem henni fór fram, og þá átti ég að hafa hlutina minni, eftir því sem dugnaður hennar yxi. Það var um meiri erfiðleika að ræða á sviði sjónar, heyrnar og beitingu handanna. Við áttum að kenna Debbie að nota þumalfingur og vísifingur sem griptengur, er ynnu saman. Var okkar ráðlagt að láta hana tína upp smápeninga, rúsínur eða jafnvel kökumola og láta hana einnig gera tilraunir til þess að mála með stórum lit. Einnig áttum við að láta hana hella bolta úr einum bolla í annan til þess að reyna að fá hendur hennar til þess að vinna saman í sem beztu sam- ræmi. Debbie hafði verið mjög rangeygð og hafði slíkt verið lagað töluvert með uppskurði, en nú var okkur til- kynnt, að sá árangur gæti ekki orðið varanlegur, vegna þess að það var ekkert að sjálfum augum Debbie, heldur var vandkvæðanna að leita í sjálfum heilanum. Aðferðir þær, sem nú átti að beita við augu henn- ar og sjónskynjun, mundu krefjast miklu meiri vinnu og þolgæða en uppskurður, en það var líka vonazt til þess, að árangurinn yrði varan- legri. Einn af þjálfunarsérfræðingunum, töfrandi japönsk stúlka, Taki Moore að nafni, sýndi mér ýmsar æfingar með vasaljósum, sem sendu frá sér geisla í ýmsum litum, Miðuðu æf- ingar þessar að því, að samræma ÚRVAL sjónina á báðum augunum innbyrð- is, svo að hún gæti skynjað dýpt. Þar að auki var mér sagt að örva sjónskyn Debbie á allan hátt, til dæmis með því að láta mála her- bergið hennar í skærum litum og hafa inni ýmsa litríka og fallega hluti. Okkur var skýrt frá því, að samræming augnanna og þannig sjónin yrði því betri, þeim mun meira sem hún notaði augun. En mestu vandamál Debbie voru á hreyfisviðinu. Þjálfunarsérfræð- ingurinn, sem fjallaði um þennan hátt þroska hennar, hét Bob Custer. Hann útskýrði það fyrir okkur, að skaddaður miðheili gæti ekki stjórnað líkamanum við hreyfingar þær, sem eðlilega þroskað barn gerir hverja af annarri, en það hættir að skríða og fer smámsaman að ganga. Því væri nauðsynlegt að hafa þessar hreyfingar fyrir barninu og kenna henni þessi hreyfings- kerfi utan að, fá hana til þess að líkja eftir hreyfingum annarra, þangað til hún væri búin að læra þær utan að og gerði þær sömu hreyfingar síðan næstum ásjálf- rátt við vissar aðstæður. Ég skildi ekki, við hvað hr. Custer átti, fyrr en hann lagði Debbie á skoðunar- borðið. Ég stóð við enda borðsins og hélt lófunum að vöngum Debbie. Mike stóð öðrum megin, en Custer hinum megin. Þeir héldu í sinn hvorn handlegg og fótlegg Debbie. Með því að hreyfa þannig höfuð hennar, handleggi og fótleggi með sömu hreyfingunum á kerfisbund- inn hátt fram og aftur, fengum við hana til þess að „skríða á staðnum", án þess að hún skriði áfram, þ.e.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.