Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 58

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL hj ónin komum við í Pampa de Comas (þar eru um 200.000 íbúar), en hún er illræmdust af útborgun- um. Flökkuhundar reika þar um ömurlegar og fátæklegar götur, og sumsstaðar eru engar vatnsleiðsl- ur, svo að vatnskanna, keypt af ökumanni, er þar dýrmætur feng- ur. Svo hræðilegt sem ástandið er í þessum útborgum Líma, þá telja margir hag sínum betur borgið þar en í upprunalegum heimkynnum sínum uppi í fjöllunum. Með því að flytjast til borgarinnar færa þeir sig upp eftir þjóðfélagsstiganum en ekki niður. Þarna geta þeir aflað sér peninga og séð betur fjrrir börn- um sínum en annarsstaðar. En margir eru þeir sem ekki fer vel fyrir, enda eiga Perúmenn við mikið vandamál að glíma, sem ekki er auðleyst. En það er að gera þessa mergð ólæsra Indíána, sem lifa í niðurlægingu og útskúfun, færa um að lifa lífi nýtra borgara. Af um það bil þrettán og hálfri milljón íbúa Perú, er um það bil tíundi hver hvítur eða aðfluttur, 40 af hundraði Mestízar eða blendingar hvítra og Indíána og fimmtíu af hundraði Indíánar. Indíánar búa í sveitum og eru fátækir. Berklar eru tíðir og barnadauði er óskaplegur. Kartafl- an er aðalfæðutegundin. Tveir fjöl- mennustu Indíánaþjóðflokkarnir, Quechua og Aymara, eru að mest- um hluta bæði ólæst fólk og ómæl- andi á spönsku. Af þessu leiðir að mikið djúp er staðfest milli þeirra og annarra landsmanna, því fáir hinna hvítu og menntuðu hafa fyr- ir því að læra mál Quechua og Aymara. Aðrar aðstæður verða enn til að breikka þetta bil. f yfirliti sem birt var nýlega um 1600 borgir og stærri þorp í landinu, kom í ljós að í 1200 þeirra voru engar vatnsleiðslur, hol- ræsakerfi né rafmagnsstöðvar. Helmingur borganna hafði ekkert vegasamband. f fylki sem hefur 154.000 íbúa og nær yfir 45.000 fer- kílómetra svæði, var enginn akveg- ur til. Einar 30 borgir, allstórar, höfðu engar samgöngur á láði né legi, og verða allir flutningar að og frá, að fara fram í lofti. Fluglið Perúmanna hefur unnið kraftaverk við það að bæta sam- göngur landsins. í samstarfi við einkaflugfélög hefur það unnið að framgangi flugsamgangna, og hafa verið teknar upp einar 85 flugleiðir um landið þvert og endilangt. Dalir sem áður voru nær ókunnir,, hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.