Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 111

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 111
AS eignast aiia þekkingu er ósk, sem getur rætzt: Hún er hér samankomin í 36.899.942 orðum og 24 bindum ritsins. ENCYCL8PÆD1A BRITAKNICA Rúmar 28.000 blaðsíSur, 29.510 grein- ar eSa greinarkaflar undir nöfnum fær- ustu sérfræSinga ó hverju sviSi, 18.135 myndir (margar í litum), 24 bindi alls, 22x28.5x4 cm, í fílabeinshvítu og gylltu skrautbandi; slíkt verk er síS- asta útgáfa Encyclopædia Britannica. Um efniS er þaS aS seg|a, aS naumast er sú gáta, aS Encyclopædia Britannica kunni ekki svar viS, hvort sem spurt kann að vera um spilareglur eða helgi- rit Indverja, örsmæðarlífverur eSa geimferSavísindi ellegar börn og þú. Encyclopædia Britannica gæti sagt eins og Terentíus: „Ekkert mannlegt er mér óviðkomandi". Henni er sett aS gera grein fyrir allri vizku manna á sér- hverju þekkingarsviði. Og það hefur tekizt svo vel að furðu sæfir, enda er án afláts brugðið Ijósi yfir ný og ný efni og nýir sérfræðingar til fengnir að endurskoða hvað eina og auka við. Bindum Encyclopædia Britannica hefur fjölgað úr þremur í 24, síðan hún kom fyrst út árið 1768. Samt kemur hún enn út á ensku einvörðungu. Hvers vegna? Vegna þess, hve torvelt yrSi að þýða svo yfirgripsmikiS rit á marg- ar tungur, og svo er hún Mímisbrunnur öllum þjóðum, hvað sem því líður, þar sem enska er víðlesnust allra þjóð- tungna. Þér geíið fengið þetta mikla alfræði- safn beint frá útgefanda með sérstök- um vildarkjörum. Ef þér æskið frekari uppiýsinga um þau og útgáfuna í heild, þá gerið svo vel að fylla út miðann hér til vinstri. Vér munum þá senda yður ókeypis myndakver með lýsingu á síðusfu útgáfu Encyclopædia Britannica. Póstleggið miðann strax eða sendið nafn yðar og heimilisfang til: Encyclopædia Britannica International, Pósthólf 83, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.