Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 39

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 39
ÞAÐ ER EINHVER AÐ FYLGJAST MEÐ ÞER 37 borga milljónir dollara fyrir aug- lýsingar sínar í sjónvarpinu og þannig verður allt það, sem í sjón- varpinu birtist að breytast um- svifalaust í dollara. Af þessu verður mikið af sjón- varpsefni tínt saman af ruslahaugn- um á þeim forsendum, að þetta vilji mikill hluti sjónvarpsnotend- anna sjá. Ef skoðanakannanirnar sýna, en þær eru byggðar á mjög litlu úrtaki, að eitthvert efni sé vinsælt hjá þessu fámenna úrtaki, þá virðast sjónvarpsstöðvarnar trúa skoðanakönnuninni fullkomlega. Það er nú að koma í ljós, að hið lélega sjónvarpsefni, sem byggt er á skoðanakönnunum af þessu tagi, er að flæma fjöldan allan frá sjón- varpstækjum sínum. Ein stofnun, (Louis Harri) hefur fullyrt, að greinilegt sé, að með þeirri ört- vaxandi menntun, sem eigi sér stað í Bandaríkjunum, sé fólk sífellt að verða óánægðara með hið lélega útvarpsefni. Háskólaborgarar sætta sig ekki við, að tínt sé í þá eitt- hvert rusl af sorphaugum þjóðfé- lagsins, og skólaæskan ekki heldur, einkum er það áberandi með aldurs- flokkinn 21 árs til 35 ára, að hann hefur ekki jafnmikla ánægju af sjónvarpinu og sömu árgangar fyrir fáum árum. Þessi skoðanakannanastofnun full- yrðir einnig að sjónvarpið sé nú vinsælast í smábæjum og meðal fólks með lágmarks menntun, og síðan fólks, sem komið er á efri ár, yfir fimmtugt eða eldra, og loks fólks með litlar tekjur. Af þessu er eðlilegt að draga þá ályktun, að núverandi kerfi til rannsóknar á því, hvað sjónvarps- notendur vilji í rauninni sjá, sé ekki nægjanlega öruggt eða hald- gott. Og í áframhaldi af þessu vakn- ar sú spurning, hvernig þetta kerfi sé. Erum við, Bandaríkjamenn, ekki skynsemisgæddar verur, eins og oft mætti álykta af sjónvarps- efninu, eða viljum við í rauninni allt annað efni, en það sem okkur er sýnt og byggt á skoðanakönnunum? Niðurstöður stofnunar, sem tók að sér fyrir nokkrum árum að rann- saka hvaða raunverulegt hald væri í skoðanakönnunum, eins og þær eru nú framkvæmdar, vakti svo mikla furðu, að Útvarpstíðindin gátu ekki stillt sig um að spyrja: „Er kerfi það, sem notað er við skoðanakannanir orðið svo úrelt, að heita megi, að skoðanakannanirnar séu algerlega þýðingarlausar, eða kannski verra en það.“ Við þessa rannsókn á hvernig skoðanakönnun væri framkvæmd í sambandi við sjónvarpsefni, kom margt óvænt í ljós. Nielsen stofnunin, sem er ein af þeim stærstu fór þannig að, að hún kom fyrir tækjum í sambandi við sjónvörp 1100 heimila á svæði þar sem 57 milljónir sjónvarpstækja voru. Þetta þýddi það, að hver „Nielsen fjölskylda“, var fulltrúi fyrir nærri 52 þúsund aðrar fjöl- skyldur. Nokkrir af þessum „út- völdu“, voru vægast sagt mjög ein- kennilegt fólk. Ein húsmóðirin, sem væntanlega hefur þá verið talin fulltrúi 52 þús. annarra húsmæðra, hafði ekki jafnmikið yndi af nokkru sjónvarpsefni, eins og kúrekaþeys-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.