Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 67

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 67
BREYTT VIÐHORF 65 um af frásögnum af blóðleysi hjá hjúkrunarkonum, námumönnum, málmsteypu-verkamönnum og verksmiðjustúlkum. Þegar stríðið skall á og erfitt var að flytja korn yfir höfin, var horfið að hinum eldri háttum, og kornið haft ósigt- að. Þó að maturinn væri nú miklu fátæklegri en fyrir stríð, og erfið- ara að ná í fæðu með nægu járn- magni, aðra en þessa, tóku lækn- ar fljótt eftir því að blóðleysið fór ört minnkandi. Auk þess var nú gnægð af B-vitamíni í hveitinu, og bar ekki á neinum skorti á því hjá almenningi. En þegar styrjöldin var á enda kljáð, hurfu malarar og bakarar aftur til hins sama og áður, hveitið var nú aftur gert svo hvítt og fínt sem kostur var á. En nú var nær- ingarefnafræðin komin á það stig, að heilbrigðisyfirvöldin skipuðu svo fyrir, að bæta skyldi járni, B-l- vitamíni og kalki í hveitið. Og brauðið sem við höfum núna á borð- um er miklu betra en það, sem selt var fyrir heimsstyrjöldina síð- ari, og veldur varla framar blóð- leysi. Fyrirskipað hefur verið að bæta í hveitið þeim efnum, sem lífsnauðsynleg mega teljast, en ýmislegt, sem fátt er vitað um enn- þá, kann að leynast í hratinu, sem kastað er, og það vita bændurnir, því þeir ala búfénað sinn og ali- fugla á hratinu, sem ekki er álit- inn mannamatur, og ala þau vel. Enn er margt á huldu um það, hve mikið tjón er orðið og muni verða að þessum aðferðum við varðveizlu matvæla, en vafalaust kemur ýmislegt í ljós við rann- sóknir, sem enn hafa ekki verið gerðar, og á þetta við um fitu, kjöt, grænmeti og ávexti. Miklar framfarir hafa gerzt í meðferð geðsjúkdóma, og sálrænna truflana, einkum hafa þeir sem af áhyggjum þjást, fengið bót. „Próf- skrekkur“ þarf engum að verða of erfiður framar. Enginn er þó eins þreyttur af áhyggjum sem mið- aldra menn. Og stundum væri betra fyrir þetta fólk að hverfa til ró- legri hátta og umhverfis en að taka að staðaldri róandi lyf. í æsku er allt lífið framundan. Þá er svo margt sem gaman er að keppa að, síðan kemur það hlut- verk að sjá fyrir fjölskyl\iu og annast hana. Ungir menn eru áræðnir en þó þykir þeim gott að eiga sér foreldra að bakhjarli. Þessu er öðruvísi farið þegar aldurinn færist yfir þá. Þá er færra sem þörf þykir að keppa að, börnin eru orðin stálpuð eða fullorðin, farin að heiman, og líklega eru þá for- eldrarnir sem áður studdu þau með ráðum og dáð, dánir, og lífið er komið í þessar föstu skorður, sem ekki leyfa neinu nýju að komast að. Og sjónvarpið, bíllinn kvik- myndahúsin, og dagblöðin taka svo mikinn tíma að ekkert verður afgangs, enginn tími til að staldra við og skoða huga sinn. Svefntafl- an hinn síðasti skammtur dagsins. Er nokkuð samband milli þessa og hins sjúklega eirðarleysis og hugsýki miðaldra fólks? Ef svo er, og ég held það sé, þá eru ráðin gegn þessu hendi nær. Það er ekki nóg að veita líkamanum hvíld og hress- ingu, sálin má ekki verða afskipt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.