Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 90

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 90
88 URVAL átt en áður. Líklega eru „þefaslóð- irnar“ mismunandi greinilegar, því að slóðin dregur til sín miklu fleiri maura, sé um stóran feng að ræða við enda hennar. ,,Fótotrópismi“ nefnist viðbragð dýrs gagnvart ljósi. Vísindamenn hafa orðið varir við, að geislar með mismunandi bylgjulengd hafa tölu- vert mismunandi aðdráttarafl fyrir skordýrin. Yfirleitt dragast skor- dýr meira að litum í hinum bláa enda litrófsins. Flest skordýr eru litblind gagnvart gulum eða rauð- um lit. Á hinn bóginn dragast fiðr- ildi mjög að sumum rauðum blóm- um. Maurar eru litblindir gagnvart rauðu ljósi. Virði maður þá fyrir sér í rauðu ljósi, kemur það skýrt fram, að þeir hegða sér eins og þeir séu í algeru myrkri. Það eru ekki til neinir kolibrí- fuglar í Evrópu, og upphaflega voru þar mjög fá rauð blóm. Koli- brífuglar hafa mjög sterk viðbrögð gagnvart rauðum lit, og flest blóm- in, sem þeir frjógva, einkum blómin í hitabeltishéruðum Ameríku, eru einmitt rauð. Það kom yfirleitt ekki fram rauður litur meðal evrópiskra blóma, vegna þess að það voru bý- flugur, sem frjógvuðu blómin í Evrópu, og býflugur eru einmitt litblindar gagnvart rauðum lit. Þegar sagt er, að ljósið dragi möl- flugurnar að sér, þá er ekki átt við, að aðdráttarafl þetta sé þeim með- vitað. Mölflugan flýgur í áttina til Ijóssins, vegna þess að það er henni ómótstæðilegt. Hún verður að gera það. Taugaviðbrögð hennar stjórna sjálfkrafa hreyfingum líkama henn- ar á fluginu og stöðu hans, þannig að birtan, sem beinist að báðum augunum, sé alltaf jöfn. Það hefur það í för með sér, að hún stefnir jafnan beint á ljósið. Ef unnt reynd- ist að setja eitthvað yfir annað auga hennar, mundi mölflugan ekki hegða sér þannig. En það er til önnur auðveldari aðferð til þess að halda mölflugunum í hæfilegri fjarlægð, og það er að nota gulleita ljósaperu. Fá fleyg skordýr dragast að gulum lit. Ratskyn skordýranna hefur verið vísindamönnum hulin ráðgáta öld- um saman, og það er ekki fyrr en nú nýlega, að hulunni hefur .verið svipt ofan af hluta þess leyndar- dóms. En um leið hafa stundum komið fram aðrar ráðgátur, sem hafa verið jafnvel enn furðulegri. Dýrafræðingurinn F. Santschi tók eftir því, að skordýr, sem lifa í eyðimörkum, geta haldið beinni stefnu, jafnvel þótt þar sé ekki um neins konar eining landslags að ræða, er geti vísað þeim til vegar, þ. e. eins konar vörður. En þegar hann lét kassa yfir maurana og tók hann burt nokkrum klukkustundum síð- ar, tók hann eftir því, að maurarnir breyttu nú dálítið stefnunni. Hann uppgötvaði, að þessi nýja stefna myndaði þannig horn við gömlu slóðina, að það var alltaf í jöfnu hlutfalli við spöl þann, sem sólin hafði „færzt til“ um á himninum, meðan maurarnir voru undir kass- anum. Santschi komst einnig að því, að hann gat fengið maurana til þess að halda í hvaða átt sem hann óskaði með því að nota spegil til þess að endurkasta mynd sólarinn- ar. Hann gat jafnvel fengið þá til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.