Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 12

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL 8017 var „svartamarkaðslest“, sem var á ferðinni á þriðjudögum viku- lega. Þó að svartamarkaðsverzlun væri bönnuð, þá höfðust hvorki hin ítölsku yfirvöld né hernaðaryfir- völdin neitt að í málinu. Ef þessir svartamarkaðsverzlun- armenn fengju ekki að nota lest 8017 til að flytja hinn ólöglega varning sinn til borgarinnar, væri engin leið fyrir borgara þeirrar ágætu borgar Neapels að búa mat- borð sín sómasamlegum vistum. Þegar lest 8017 hélt ifrá Neapel að kvöldi hins 2. marz, voru farþeg- ar hennar, 521 að tölu, eins og venjulega að langmestu leyti svartamarkaðsmenn með tómar töskur sínar á leið til fanga og síð- an voru 6 starfsmenn lestarinnar. Lest 8017 saman stóð af 2 eimvögn- um, 42 flutningavögnum, sem allir voru tómir, 4 farþegavögnum og síðan vagni fyrir starfsmennina. Hinir tveir eimvagnar höfðu alltaf reynzt nægjanlega öflugir til að draga lestina, enda hafði þungi hennar aldrei farið fram úr há- markinu 500 tonnum. En í þessari örlagaríku ferð voru nú fleiri en venjulega, því að auk svartamark- aðslýðsins, sem var oftast einu farþegarnir, var nú hópur af stú- dentum, sem fóru þessa leið í fyrsta skipti. Það voru læknastúdentar frá háskólanum í, Bari, sem voru þarna á ferð ásamt prófessornum Vincenzo Iura. Þeir voru á kynnis- ferð til sjúkrahúsa á Campanisvæð- inu. Farþegarnir og starfsliðið, 527 alls, vógu samtals 32 tonn og lest- in sjálf 479 tonn og þannig var heildarvigtin 511 tonn eða 11 tonn- um yfir hámarki. Sjálfsagt hefði þessi yfirvigt ekki komið að sök, ef það hefði ekki ver- ið hálka sumstaðar á leiðinni. Ef lestin næði ekki nægum hraða var mjög líklegt, að hún kæmist ekki áfram yfir bröttustu brekkurnar. Þetta var einnig orsökin til þeirra örlaga, sem lest 8017 hlaut. Þegar 8017 hafði haldið út af stöðinni í Balvano, bauð Maglio brautarvörður starfsmönnum sínum góða nótt. Þar sem ekki átti eftir að koma þessa nótt nema ein lest, fengu þeir sér einnig blund, Capro- negro og Viondi en aðstoðarbrautar- vörðurinn, Giuseppe Salonia varð einn eftir á verði. Salonia hreiðraði vel um sig og tók til að lesa blöðin. Þannig leið um það bil klukkutími og hann fór að eiga von á þessari einu lest, sem eftir var að koma um nóttina, lest 8025. Honum kom í hug, þegar hann lagði frá sér blöðin, að honum hefði ekki borizt nein tilkynning frá Bella-Muro um þangaðkomu lest- arinnar 8017 og þá um leið upplýs- ingar um hvort hið eina brautar- spor, sem var á þessari leið væri í lagi og' fært næstu lest. Það var ekki í lagi. Salonia hlustaði með athygli þeg- ar morsetækið tók að klifa. Bella- Muro brautarstöðin var að tilkynna að lest 8017 væri orðin tveim tím- um á eftir áætlun, og það sæist ekk- ert til hennar. Salonia svaraði, að hann myndi stöðva lest 8025 og halda sjálfur af stað að rannsaka, hvað væri í veginum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.