Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 65

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 65
BREYTT VIÐHORF 63 doði í kúm er orðinn sjaldgæfur móts við það sem áður var. Þetta eru miklar framfarir, en samt er hið helzta ótalið, að nú er unnt að koma í veg fyrir marga af þeim sjúkdómum, sem áður ollu mönnum svo miklum þjáningum. Allir vita að nú er unnt að bólu- setja gegn barnaveiki, kíghósta og ginklofa, enda eru þessir sjúkdómar orðnir sjaldgæfir. Fyrir ekki all- löngu var svo farið að bólusetja gegn lömunarveiki, og nú er einn- ig bólusett gegn mislingum. A einu sviði læknisfræðinnar er gleðilegra tíðinda að vænta, þó að seint hafi gengið, en það eru krabbameinslækningar. Áður (og enn) var það helzt von læknisins að finna sjúkdóm þennan í byrjun. Dr. Richard Doll segir í nýlegri grein í British Medical Journal að á síðustu þrjátíu árum hafi krabba- mein hjá konum verið á hægu en stöðugu undanhaldi í Englandi og Wales, á öllum aldursskeiðum. Og sé krabbamein í lungum undan skil- ið, þá er hið sama að segja um karlmenn í þessum löndum. En því miður hækkar talan mjög ef lungnakrabbi er talinn með. Hver veit nema nú sé þess sé skammt að bíða, að hið lang- þráða meðal finnist. Líklegra er þó að tilraunir okkar til að koma í veg fyrir sjúkdóminn verði sig- ursælli en tilraunirnar til að lækna. Nú orðið vitum við hvernig á að koma í veg fyrir flestar tegundir lungnakrabba. Við vitum að maga- krabbi er fjórum sinnum algengari í Finnlandi en meðal hvítra manna í Bandaríkjunum. Krabbamein í ristli er fjórum sinnum algengara í Skotlandi en í Finnlandi. En við vitum ekki hvernig á þessu stend- ur. Ástæðurnar hljóta að vera mis- munur á löndum, loftslagi, matar- æði eða lífsvenjum. Þegar ástæð- urnar eru fundnar, má ætla að unnt verði að koma í veg fyrir þessar tegundir krabbameins. Unnt er að finna krabbamein í leghálsi nokkrum árum áður en það fer að vaxa, með því að taka sýnishorn. í því má finna frumur, sem eiga fyrir sér að breytast í krabbameinsfrumur, ef ekkert er að gert. Ef sýnishorn er tekið á fimm ára fresti, hjá öllum konum á aldrinum þrjátíu og fimm ára til fimmtugs, má koma algerlega í veg fyrir að krabbamein í leghálsi verði konunum að líftjóni. Þessar frumur, sem auðþekkjanlegar eru, finnast líka í öðrum tegundum krabbameins, sem er að búa um sig, t.d. í lungum, og má venju- lega koma í veg fyrir meinið, ef sjúklingurinn hættir að reykja. En þegar meinið er farið að vaxa, er of seint að hætta að reykja. Sumar tegundir krabbameins eru háðar hormónum. Nú er unnt að hafa hemil á þessum tegundum með því að gefa gagnstæð hormón, eða að taka burt kirtilinn sem fram- leiðir hormónið sem veldur vexti krabbameins. Krabbamein í blöðru- hálskirtli og brjóstum kvenna má lækna með þessum ráðum. Auk þess eru til efni sem eitra krabbameins- frumurnar í einstaka tegundum meinsins, og x-geislar sem drepa krabbameinsfrumur. Stöðugar rannsóknir fara fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.