Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 15

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 15
HIN ÞÖGLU GÖNG DAUÐANS 13 var 4. Brautarvörðunum á stöðinni var ljóst, að þeir yrðu umsviíalaust að koma boðum til borgarinnar Balvano, sem var þrjár mílur í burtu og innan hálfrar stundar var þar hver maður vakandi og allt á ferð og flugi. Stórir bílar æddu af stað til fjallvegarins, síminn stanz- aði ekki, og einkennisklæddir menn voru hvarvetna á ferðinni. Borgin hafði vaknað í einu vetfangL Það vissi samt enginn enn, að þarna hafði gerzt á næstu grösum jurðu- legasta járnbrautarslys allra tíma og þó hafði ekki verið um árekst- ur að ræða, né lestin farið út af sporinu. Salonia skalf fremur af því sem hann vissi að í vændum var, heldur en af því að honum væri kalt í svölu morgunloftinu. Hann ók eim- vagninum eins hratt og hann gat upp eftir brattanum í átt til jarð- gangnanna Gallerie delle Armi til að sækja lestina. Hann stöðvaði eimvagninn skammt frá litla starfs- mannavagninum, sem Palo hafði verið í og einn stóð út úr göngim- um. Salonia gekk meðfram honum. Hann sá ekkert athugavert við lest- ina, en hann vissi betur. Hin ríkj- andi dauðakyrrð sagði honum næga sögu. Lugtin hans varpaði flöktandi skuggum á veggi jarðgangnanna, þegar hann staulaðist fram með lestinni. Hann opnaði dyr eins far- þegavagnsins. Hann sá fólkið sitja eins og það hefði fengið sér blund. Það sat þar í þægilegur stellingum steindautt. Það fannst ekki lífs- vottur með nokkrmn sem inni var Salonia hélt áfram ferð sinni um vagnana en hann varð að beita sig talsverðri hörku. aHnn trúði varla sínum eigin augum, þegar hann fann hvergi lífsvott, eftir að hafa farið um fjölda vagna. Einstaka sixmum ýtti hann við manni og manni, en það vottaði ekki fyrir iífi. Loks kom hann að stjórnklef- anum. Þar voru aliir dauðir. Vél- stjórinn sat við tækið, sem jók gufuþrýstinginn og hafði hallað höfðinu upp að rúðunnL Saionia átti örðugt með að verjast gráti. Hann losaði gætiiega um bremsurn- ar og sneri aftur til eimvagnsins, sem hann hafði komið í og beið hans utan við jarðgöngin. Hann tengdi aftasta vagn lestarinnar við eimvagninn og dró þessa hræðilegu dauðalest til Balvanó. Lögreglu- mennirnir, sem tóku þar við stjórn inni, kúguðust þegar þeir gengu eftir lestinni meðal hinna dauðu og margt tárið féll þarna í Balvano meðan verið var að bera hina dauðu af lestinni og ganga úr skugga um hverjir þeir væru. Lögreglumennirnir þóttust geta gert sér grein fyrir hvað skeð hafði inni í j arðgöngunum, þar sem fimm hundruð tuttugu og einn maður hafði látið lífið án þess nokkur verksummerki sæjust um slys. Lest 8017 hafði ekki verið komin langt inn í jarðgöngin, þegar hún byrjaði að „spóla“. Gigliani lestar- stjórinn hefði auðveldlega getað látið hana renna aftur út úr jarð- göngunum afturábak, en hann kaus hinn kostinn, að reyna að bæta á eldana til að fá upp meiri gufu- kraft og vonaði auðvitað að lestinni tækist að komast þá yfir þessa litlu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.