Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 68

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 68
66 Við þurfum að geta unnt okkur næðissamrar stundar á hverjum degi til hugleiðinga, sjá hvar við stöndum og hvað er þess virði að sækjast eftir því og hvað er hégómi. ÚRVAL Ef til vill gæti vökunótt orðið okk- ur gullið tækifæri til að átta okk- ur á þessu, og einnig að kenna okk- ur að taka tillit til annarra ekki síður en okkar sjálfra. Franskur tundurduflaslæðari varð að halda kyrru fyrir um sinn í þurrkvi í höfn einni við MiðjarðarhafiðL Þetta var í ágústmánuði og var geysilega heitt í veðri. Nýr aðmiráll, sem þangað kom skyndilega á eftirlitsferð og í liðskönnun, varð bálreiður, þegar hann sá, að allir á skipinu, allt frá skipstjóra niður í vikapilta, voru klæddir I sund- skýlu eina fata við að ,,spúla“ þilfarið og hver annan. Hann gekk um þilfarið, sneri sér síðan að mönnunum og hrópaði: „Þegar ég kem hingað aftur, ætlast ég til Þess, að sérhver ykkar beri á sér merki um stöðu sína og tign.“ Þegar hann sneri þangað aftur að viku liðinni, voru allir að „spúla“ þilfarið og hver annan, allt frá skipstjóra niður í vikapilta. Og enn voru þeir klæddir í sundskýlu eina fata .... þó með þeim mun, að í skýlurnar höfðu þeir saumað föst alls konar merki, sem gáfu til kynna stöðu þeirra og tign. Og virtust tignarmerki þessi sóma sér hið bezta ..... á miðjum afturenda þeirra. Janet Eysselinck. AU GLÝ SIN G ADÁLKURINN. Auglýsing í Blade-Tribune í Oceanside í Kaliforníu: „Fyrrverandi meðlimur landgönguliðs flotans, 38 ára að aldri, óskar eftir atvinnu. Hefur reynslu i að grafa skotgrafir og taka í sundur byssur." Auglýsing í Chronicle í San Francisco: „AÐVÖRUN til þess, sem stal tveim eldgömlum gullhringum úr listasafni okkar. Þetta eru frjósemis- hringar frá Berbum og hafa verið geysilega áhrifamiklir hingað til. Þetta er alveg upp á yðar ábyrgð." Úr Times Chronicle i Jenkintown, Pennsylvaníu: „Vantar stúlku til þess að aðstoða töframann við sérgrein hans, sem er að saga af höfuð. Góð laun og sjúkratryggingar greiddar. Hringið í töframanninn." „Ég heyri, að heimilislæknirinn þinn sé mikill barnavinur." „Já, það má nú segja. E'f hann vill flengja strákinn sinn, byrjar hann alltaf á því að svæfa hann.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.