Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 41

Úrval - 01.02.1967, Blaðsíða 41
ÞAÐ ER EINHVER AÐ FYLGJAST MEÐ ÞÉR 39 ar Kiscofjallsins til að vita hversu mörg tæki væru opin á Danbury- svæðinu. Þeir fundu strax rásina sem sent var á og það voru mörg tæki opin, því að það var æsandi knattspyrnukeppni í sjónvarpinu þetta kvöld. En það varð þeim fé- lögum strax ljóst, að tæki þeirra næðu ekki til nægilega margra, ef þau væru í bifreið, og hér þurfti meira að gerast. Þeir fluttu því starfsemi sína til Orlando, og leigðu sér flugvél og fengust aðallega við að rannsaka eina rás næstu sjón- varpsstöðvarinnar, rás 6. Þeir flugu í 3500 feta til 4000 feta hæð, og árangurinn var strax athyglisverð- ur. En ekki dugði það, að þeir gætu aðeins fylgzt með einni rás, þeir yrðu að geta fylgzt með þremur samtímis og tækin yrðu að vera tengd reiknivélar heilum, sem ynnu úr upplýsingum jafnharðan. Mix- sell, sem er aðal-útvarpsvirki fyr- irtækisins, gat búið til tæki, sem gat náð þremur rásum, og telur að innan skamms geti hann komið með tæki, sem getur náð allt að 12 rás- um í einu. Þeir fengu ABC stöð á Miami til að aðstoða sig, og áttu þeir að rannsaka, hversu margir horfðu á sjónvarp þessarar stöðvar sunnudagskvöldið 2. maí 1965. Til samanburðar var önnur stofnun, ARB, sem notaði símann til skoð- anakönnunar sinnar fengin til að starfa að sama viðfangsefni þetta kvöld. Sjónvarpsefnið, sem valið var til könnunarinnar, var 90 mínútna sjónvarp um kommúnisma og átti að rannsaka héruðin í Dade og Broward í Florida, en á því svæði er ein og hálf milljón íbúa. Tvær aðrar stöðvar tóku þátt í þessari könnun líka, önnur þeirra CBS stöð og hin NBS stöð og þetta fræði- efni. Kommúnisminn átti að glíma við annað fræðandi efni hjá NBC stöðinni, Florida Forum, hét sá þátt- ur, en einnig skemmtiþætti, eins og Lassie, Martini, Walt Disney og Ed Sullivan. Hér hlaut því að verða um allmikla keppni að ræða á sunnudagskvöldi. Stofnunin, sem notaði símann náði að hringja til 1191 heimilis, en þar af notuðust ekki nema 791 hringing, á meðan flugvélin flaug yfir 120 fermílna svæði og náði til 27000 sjónvarpstækja á öllum þrem- ur rásunum. Niðurstöðurnar urðu, sem hér segir, og er skammstöfunin ARB (The American Research Bureau) notuð fyrir stofnunina sem notaði símann til könnunar, en skamm- stöfun TAC (Television Audit Corp) fyrir flugvélina. Hundraðs- hlutfall er notað í töflunni. ARB TAC Kl. 7—7,30 Lassie 58 55 Florida Forum 23 17 kommunisminn 15 28 — 7,30—8 Martian 49 48 Walt Disney 25 25 kommunisminn 22 26 — 8—8,30 Ed Sullivan 62 32 Walt Disney 24 39 kommunisminn 12 29 Þó að munurinn á hundraðshlut- falli sé ekki ýkjamikill, þá verður heildarmunurinn verulegur, þegar miðað er við að flugvélin náði til 27 þús. tækja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.