Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 5
3. hefti
27. árg.
Marz
1968
Úrvol
Mig langar til að segja svolítið um hunda. Hví þá hunda, fremur
en eitthvað annað? m.un margur spyrja. En það er vegna þess
að mér þykir vænt um hunda — og ég tel mér það livorlti
lit lofs eða lasts, — sumir eru hestavvnir, aðrir katta-
vinir, enn aðrir engra vinir. En ég hef verið
liundavinur síðan ég fyrst man eftir mér.
UM HUNDA
Eftir ILYA EHRENBURG.
Hvenær sem ég kem til
London dáist ég að
hundunum þar, ekki
vegna þess fyrst og
fremst hve auðséð er
hvað þeir eiga sér langar og göf-
ugar ættartölur, heldur vegna þess
hve kurteisir þeir eru á al-
mannafæri. Sjaldan eru þeir teymd-
ir í bandi, heldur fá þeir að hlaupa
um sem þá lystir, og það taka þeir
með slíkri sjálfsskyldu, eins og væri
þeim kunnugt um að til sé Fretsis-
skrá hunda. Stundum heilsast hund-
ar sem mætast, en oftast láta þeir
sem þeir sjái ekki hver annan.
Þeir eru mikillátir í fasi og gefa
ekki of mikinn gaum að herra þeim
eða frú, sem eiga þá, en þegar kom-
ið er að gangbraut yfir fjölfarna
götu, fara þeir aildrei á undan. held-
ur tifa á hæla húsbónda síns, af
þessu má sjá að frelsisást hunda
getur vel samrýmzt heilbrigðri skyn-
semi þeirra.
Anton Chekov var hundavinur.
Alexander Kuprin segir hann hafa
sagt við sig með Ijómandi brosi á
vör: „Hvílíkt dýrðarfólk, blessaðir
hundamir.“
Og hundar eru dýrðarfólk. Þegar
setið var um Leningrad, átti rithöf-
Yunost
3