Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 87

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 87
ÖLD LÚÐVÍKS FJÓRTÁNDA 85 skarpleiki í skýringum í hugsuninni, sem einkennir hinar meiri sögur allar. Voltaire tekur gjarnan upp í bók sína ýmislegt, sem hefur vafa- samt sannleiksgildi, en honum hætt- ir til, eins hans var vandi, að lauma höggi á ýmislegt það, sem honum féll ekki sjálfum í samtíð sinni og hleypidómar hans fá þama nokkurt pláss. En aðall bókarinnar er hið mikla líf, sem hún er gædd, frá byrjun til enda. Hún er gerð skemmtilegri með því að bæta í hana alls konar smásögum, sem Voltaire hefur sjálfur heyrt það fólk, segja, sem við sögu kemur og gegnir þar hlutverkum. Saga Voltaires endar að segja má, með dauða Lúðvíks 1715 og þar, sem hann sjálfur fæddist 1694, hef- ur hann haft góðar aðstæður til að þekkja fjölda fólks, af þeim, sem við söguna koma, eins og t. d. Vill- ars hershöfðingja, sem var einn af fáum góðum hershöfðingjum Lúð- víks á hnignunarárum ríkisstjómar hans. Voltaire var þannig í gullinni aðstöðu með að skreyta sögu sína með lýsandi atvikum frásagnar- verðum. Voltaire lét eitt sinn þau orð falla, að sagan léki þá dauðu hart, og það væri yfirdrepsháttur að skrifa sögu manna, sem sagnrit- arinn hefði aldrei kjmnzt. Á margan hátt má segja, að saga Voltaires af Lúðvíki XIV sé fyrsta sagnfræðiritið, sem kjaftasögur fá inni í. Það fellur í smekk okkar tíma, hve frásagnarmátinn er óþreyju- fullur og impressioniskur, og hann rennur áfram frá einni sögupersón- unni til annarrar, og skilur eftir einhver snögg áhrif með hverri per- sónunni eða atviki sem lýst er. — Gott dæmi um þetta er hin snögg- dregna mynd af Englandi, þegar Lúðvík var enn undir lögaldri og Voltaire segir, að Oliver Cromwell stjórni Englandi með Biblíuna í annarri hendi en sverðið í hinni, og beri helgisvip á andliti sér og hylji valdræningjann með dyggðum kon- ungsins. Voltaire var fimmta barn for- eldra sinna, en þau voru Francois Arouet, lögfræðingur í París og kona hans, sem lítið er vitað um, og dó, þegar Voltaire var sjö ára gamall. Þessi kona virðist hafa ver- ið tiginnar ættar og það er vegna hennar að Voltaire komst í tæri við tigið fólk og fékk að umgangast það. Voltaire hlaut góða menntun hjá Jesúitum, og þegar hann var sautján ára og hálfgerður vandræða krakki ákvað hann að hann skyldi verða rithöfundur. Strax í æsku lagði hann lag sitt við fremur vafasaman bókmennta- lýð og reyndi faðir hans að bjarga honum úr þeim félagsskap. —■ De Maine hertogaynja tók piltinn að sér, sem heldur efnilegan skiffinn og hann skrifaði nokkrar smágrein- ar um stjómmál meðan hann þótt- ist vera að læra lög, og einnig nokk- ur háðsrit um Lúðvík XV, og 1718 fékk hann inni í Bastillunni um nokkurra vikna skeið fyrir þessa starfsemi sína. 1 plöggum fangels- isins sést, að hann hefur um þessar mundir verið farinn að kalla sig Arouet de Voltaire, en hvaðan hann hafði þá nafngift veit enginn. Hann hélt því fram að nafnið væri runn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.