Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 105

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 105
ST. BERNHARÐSHUNDURINN ER ENN Á VERÐI 103 1695 og hundurinn er eins og St. Bernharðshundur í dag. Sjálfsagt hafa munkarnir fljót- lega komizt að því, að hundarnir áttu hægara með að rata og finna fólk en nokkur maður. Þegar þetta var, voru hundarnir notaðir til ýmissa starfa niðri í dölum. Víða voru þeir varðhundar, en í þorpunum voru þeir oft notaðir til að draga litlar kerrur fullar af kjöti um þorpin, enda voru þeir kallaðir slátrarahundar, þar sem þeir þóttu svo þungir á fóðrunum, að það var fáum fært að halda þá nema slátrurum. Þar til um miðja 19. öld áttu þessir hundar sér ekkert fast nafn. Hann var kallaður Talhund (dala- hundur), Alpenhund, slátrarahund- ur, Alpa varðhundur, sánktihundur, klausturhundur eða hundur drott- ins. Oftast voru hundarnir þó kall- aðir Barihundar, og var það dregið af þýzka orðinu baer, sem þýðir björn, og í mállýkuframburðinum þarna um slóðir varð það að bari, sem þýðir lítill björn. Skýrslur herma að hundarnir hafi bjargað tvö þúsund manns í hinni löngu þjónustu sinni. Það er engin furða, að konur lifi lengur en karlar. Hugsið ykkur bara, hve lengi Þær voru stúlkur! Hin dyggðum prýdda kona stjórnar manni sínum með þvi að hlýða honum. Hlerað i strætisvagni: „Ja, konan hans Murphy, Georg, hún er nú rnálug í meira lagi! Ef annar helmingur mannkynsins veit ekki, hvern- ig hinn helmingurinn lifir, þá er það örugglega ekki konunni hans Murphy að kenna." Sumarleyfisferðir jafna hinn mikla lífskjaranrun manna. Sá, sem fer í sumarleyfisferð, snýr aftur heim alveg eins auralaus og sá, sem var k.vrr heima, af þvi að hann hafði ekki efni á að fara í sumarleyfisferð. Eiginmaður minn fór með hundinn okkar til dýralæknis og sat Þar frammi i biðstofunni ásamt öðrum hundaeigendum, sem voru þar kornnir með hunda sína. Skyndilega var útidyrahurðin opnuð svolítið og heyra mátti valdsmannlega rödd kalla: „Það væri vissara fyrir ykkur að halda fast í hundana ykkar!“ Hundaeigendurnir gripu allir í hálsólarnar og héldu dauðahaldi í þær, þvi að þeir héldu, að það væri verið að koma inn með eitthvert óargadýr. Hurðin var opnuð hægt og varlega, og inn gekk bréfberinn. Hann lagði nokkur bréf á borðið, glotti og gekk út. Frú R.J.O.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.