Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 94

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 94
92 — sem nú nálgast það að vera sannað — meira en eitt ár getur það varla orðið. — Ég álít — og svo gera víst allflestir stjörnufræðingar, nú orð- ið — að sólkerfi okkar: jörðin, Venus, Marz o. s. frv. hafi orðið til úr rykmekki þeim og lofttegund- um, sem luktu sem hjúpur um sól- ina í árdaga. Við vitum hvaða efni og efnabreytingar þurfti til, svo að líf gæti farið að kvikna hér á hnettinum, þegar það gerðist fyrst. Líkt hefur verið eftir þessari vaxt- arþróun lífsins í rannsóknastofum, svo nákvæmt að munurinn er eng- inn. Athuganir okkar leiddu það í ljós, að hérna í Vetrarbrautinni eru a. m. k. þúsund milljón sólkerfi eins og okkar er, í hverju þeirra þeytast plánetur um sól sína. Séu fyrir hendi eitraðar loftteg- undir eða mikill hiti eða mikill kuldi á einhverri plánetu, þá er þess ekki að vænta að þar sé nokkurt líf. En þó að svo væri í pottinn búið, að ekki væri lífvænt nema á einni af hundraði um lengri tíma, yrðu þær samt 100.000 milljónir, pláneturnar hérna í Vetrarbraut- inni, sem hefðu líf að geyma og í öllum heimi mundu þær vera í trilljónatali. Sir Bernard segir mér að rann- sóknir á loftsteinum, sem gerðar voru fyrir skömmu, hafi sýnt, að líf sé að finna á fleiri hnöttum en þessum. — Þetta er fullgild sönnun þess að líf getur kviknað og þróast á öðrum plánetum — það skiptir ekki mestu máli hve mikið er af því, ÚRVAL né hve hratt eða hœgt það þróast, sagði hann. — Auðvitað er ekkert af slíkum fundi að ráða um æðra líf á plánet- unni, sem steinninn er kominn frá. Ekki heldur er hægt að gizka á, hvaðan þessir loftsteinar eru. Þeir gefa aðeins bendingu um þróun lífs á öðrum stöðum en hér. Við vitum ekki neitt um ástæð- urnar til þess að líf myndast úr ólíf- rænu efni, þekkjum ekki þau öfl, sem megna að hrinda þessum efna- skiptum af stað og stjórna þeim, svo að úr verði að lokum háþróaðar lífverur. Svo bætir hann við: — Setjum svo að við tökum trúanlega þá út- reikninga, sem telja jörðina vera 4500 milljón ára, og þá skoðun jarð- fræðinga, að lífið hafi kviknað hér fyrir 2000 milljónum ára. — Við vitum að tugþúsundir stjarna og pláneta, sem athugaðar hafa verið, eru svo miklu eldri en jörðin, að það skiptir hundruðum ármilljóna. Sumar eru miklu yngri. Nýjar og nýjar fæðast. — Ég er sannfærður um að líf- ið heldur áfram á þessum plánet- um. Ekkert bendir til þess að þró- un mannkynsins stöðvist þegar ein- hverju ákveðnu stigi er náð. Allar líkur benda til þess að framhald verði. Ef til vill hafa sumir, sem byggja plánetur sem hafa kulnandi sólir, fundið ráð til að glæða þær að nýju, svo lífvænt verði enn um langan tíma. Lítum á það hvílkar geysi-fram- farir hafa orðið í vísindum um okk- ar daga, hvílíkar munu þær þá geta verið annars staðar, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.