Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 32

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL Allir sögðu að Jóhannes Kepler væri vænn maður og siðlátur, og þar af leiðandi ekki óguðlegur, en meiri vafi þótti leika um rétttrúnað hans á ýmsar trúarsetningar, og það því fremur sem hann var opinskár og kunni lítt að leyna skoðunum sínum. Þótti því ekki ráð að gera hann að kennara í trúfræðum. En töluvert orð mun hafa farið af lær- dómd hans og kunnáttu yfirleitt, og rétt um það sem hann var að ljúka námi, berast honum þau orð frá Prag, aðsetri keisara, að honum standi til boða kennarastaða við menntaskóla í Graz í Austurríki. Þessu kostaboði tók Kepler, og átti hann að kenna stærðfræði og góða siði, þ. e. lífemisfræði eins og hún var þá skiilin. Ekki var þetta nú alveg eftir því, sem hann hafði ósk- að sér, og hvað stærðfræðina og stjörnufræðina snerti, þá hafði hann að vísu numið þær gréinar þegar færi gafst, en þó ekki búið sig und- ir að stunda þær öðru fremur. En engu að síður mátti það kallast happ fyrir ungan tærdómsmann að hljóta slíka stöðu. Áður en liðið var á löngu, hafði hann unnið sér álit með ástundun sinni og hæfileikum til kennslu, en sérstaklega vor það þó almanök hans sem góð þóttu, og féllu þau furstanum yfir landssvæð- inu einkar vel í geð. Það var við starfið að þessum almanökum, sem Kepler komst fyrst að ráði inn á brautir stjömufræðinnar, enda var það skylda sem fylgdi kennaraem- bættinu að útbúa þau, og var þó ekki öll sagan sögð með því. Tímatals- og almanaksréikningur byggist í frumatriðum sínum á stjömuathugunum, og eins og ég sagði, vissu menn á sextándu öld lítið um eðli stjarnanna eða hvað þær væru. Stjörnufræðin var skammt á veg komin. En menn höfðu þá trú að örögin væru þar skráð. Almanaksméistarinn var því skyldur til að segja fyrir óorðna hluti, eftir því sem hann læsi úr stjömunum, og setja þetta síðan í almanakið. Leifar af þessu eru þeir verksmiðjuframleiddu stjörnuspá- dómar sem enn má sjá í ýmsum blöðum. En hvað sem því líður var Kepler næsta heppinn spámaður. Hann spáði bændauppreisn í Efra- Austurríki og bardögum við Tyrkj- ann og kom hvorttveggja fram og jók þetta hróður hans. En þess ber að gæta að sjálfur skildi hann manna bezt, að stjörnuspáfræðin er ekki vísindaleg. Og þegar hann síðar á ævinni neyddist stundum til að grípa til hennar, sér til lífsfram- færis, sagði hann gjama þeim sem leituðu til hans, að lítið væri að marka þetta. Kepler var ekki bar- áttumaður á þann hátt, að hann legði til atlögu við stjörnuspáfræð- ina, en hann var sannsögull. Laun Keplers hækkuðu og hann gat faríð að hugsa um að gifta sig. Hann kvæntist ekkju einni ungri, úr aðalsstétt, og kostaði það hann reyndar töluverða fyrirhöfn að sann- færa frændur hennar um aðallegan uppruna sinn. Það vildi svo til að hann átti slíkan uppruna, því að Sigismundur keisari hafði slegið einn forföður hans ti'l riddara suður á Tíberbökkum forðum. Þurfti Kepl- er að takast á hendur langa ferð til þess að hafa upp á sönnunargögn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.