Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 77

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 77
KRAFTAVERKIÐ UM MENNINA TÓLF 75 St. Bartlwlómeus eftir RembrancU. FAGNAÐARERINDIÐ SKAL ÚTBREIÐA UM ALLAN HEIM. „Minn tími er kominn,“ segir Jesú. Skilnaðarstundin er í nánd og kvöldmáltíðarinnar neytt. En þeir hafa lokið máltíðinni, þvær Krist- ur, fullur auðmýktar, fætur læri- sveinanna. Að því loknu segir hann sorgmæddur en rólegur: „Einn ykk- ar mun svíkja mig.“ Mikill .kurr greip þá um sig meðal lærisvein- anna. En er þeir hafa jafnað sig, er Júdas horfinn. í Jóhannesar guðspjalli er bæn, sem Kristur bað fyrir öllum, er trúir reynast Föðurnum. í Nýja testamentinu er að finna jafnfagra lýsingu á þeim mikla kærleika, sem Kristur bar í brjósti til mannanna. Næst sjáum við Krist fyrir okk- ur, haldinn efa og kvíða, eins og dauðadæmdur maður. Hann er einn og yfirgefinn, og þjáningar og dauði bíða hans. Jafnvel lærisveinarnir, sem hann hafði tekið með sér út í grasgarðinn sér til styrktar, bregð- ast honum og sofna. Og skömmu síðar neitar Pétur að hafa nokkru sinni þekkt hann. Þar með virðist einmanaleiki Krists algjör. Kristur elskaði lærisveinana til hinztu stundar, og sagan segir, að er hann beið dauðans á krossinum, hafi kærleikur hans verið endur- goldinn. Jóhannes er kominn. Hann biður hinn hugrakka, unga læri- svein að sjá um móður sína, Maríu, og virða hana sem sína eigin móð- ur. Lærisveinninn hefur sameinazt fjölskyldu Krists. Ellefu sauðir án hirðis. Hvað verður um þá? Postulasagan segir, að eftir himnaför Jesú hafi læri- sveinarnir fundið tólfta manninn í stað Júdasar. Var það Matthías. St. Jóhannes eftir Durer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.