Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 17

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 17
HIÐ STÓRFENGLEGA . . . 15 bragði séð, en þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkur. Nú höfum við öðlazt nýja von, fengið ný tækifæri, njótum svo margs, sem við urðum að fara á mis við áður.“ Stórkostlegur frumleiki í hugsun og framkvæmd einkennir allt sviss- neska samgöngukerfið hvert sem litið er. Við skulum taka sem dæmi vagnana, sem dregnir eru í taug. Tveir vagnar eru tengdir við sömu taugina. Sá, sem er að fara niður fjallshlíðina, hjálpar um leið til þess að draga hinn upp. Flestir ganga fyrir rafmagni, en þó ekki allir. Á einum stað fylla fjallalækir vatnsgeyma á þaki vagnsins. Og þegar vagninn fer niður í móti, dregur hann hinn vagninn upp. Þeg- ar vagninn er kominn niður, er „kj ölfestunni" kastað, þ. e. vatnið látið streyma úr geymunum, og um leið eru geymar vagnsins, sem er uppi á fjallinu, fylltir af vatni. Svisslendingar hafa orðið að greiða þessi verkfræðilegu undur dýru verði, bæði hvað snertir fjár- magn, strit og jafnvel einnig manns- líf. Jarðgangalagning hefur kostað mörg mannslíf. 177 menn misstu lífið við lagningu Sankti Gotthards- jarðganganna, en þau eru helzti j árnbrautartengiliðurinn milli Norð- ur-Evrópu og ftalíu. Hin stórfenglegu Lötschbergjarð- göng kostuðu líka fjölmörg manns- líf. Verkfræðingar álitu loft jarð- ganganna vera nægilega sterkt til þess að halda í skefjum fljóti, sem rann uppi yfir þeim. En svo reynd- ist ekki, því að það fór allt úr skorð- um við sprengingu eina mikla, sem gerð var í jarðgöngunum. Þúsund- ir tonna af vatni og leðju streymdu inn í jarðgöngin og fylltu spöl, sem var % úr mílu, og króuðu jafn- framt inni 25 menn, sem voru þar að störfum. Það var alveg vonlaust verk að reyna að ná mönnunum iifandi út. Leðjan innsiglaði gröf þeirra, og legu jarðganganna var breytt. Eitt erfiðasta viðfangsefnið var að leggja stórkostlega tannhjólabraut upp hið geysiháa og bratta Jung- fraufjall. Endastöðin efst uppi, sem er neðanjarðar og höggvin í kletta, er í 11.333 feta hæð. Og það er hægt að stíga þar út og fara á skauta og skíði, jafnvel að sumarlagi. Það tók 16 ár að leggja ein göngin, sem eru 5 mílur á lengd. Það var ekki síður þrekvirki að byggja hinar ýmsu brýr og undir- stöðugrindur, en það var þörf fyrir meiri fjölda þeirra en nokkru sinni hafði áður þekkzt. Á einni 53 mílna langri járnbrautarlínu eru um 2 brýr að meðaltali á hverri mílu. Þriðj ungur Lötschbergj árnbrautar- línunnar (Thu-Brig) liggur annað hvort í göngu gegnum fjöll eða á himinháum brúm yfir gljúfur og dalverpi. Á einni leiðinni stefnir lestin í suðurátt yfir undirstöðu- grindur, sem eru í slíkri himin- gnæfandi hæð, að maður tekur and- köf. Síðan fer hún inn í fjall og þar í hringi, sem liggja sífellt upp í móti, líkt og gormur, og svo stefnir hún svo í norðurátt aftur, þegar út úr jarðgöngunum kemur. Það er erfitt að halda öllu þessu risavaxna samgöngukerfi í starf- hæfu ástandi. Aurskriður og snjó- skriður eru verstu óvinirnir. Árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.